Tag: atvinna á dalvík

Laust starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar

Laust er til umsóknar starf forstöðu­manns Bóka­safns Dalvík­ur­byggðar og Héraðs­skjala­safns Svarf­dæla. Bóka­safn Dalvík­ur­byggðar er almenn­ings­bóka­safn sem þjónar almenn­ingi og skólum. Bóka­safnið er jafn­framt upplýs­inga­mið­stöð sveit­ar­fé­lagsins. Héraðs­skjala­safnið safnar, varð­veitir og skráir…