Leggjast gegn sameiningu framhaldsskólanna á Akureyri á forsendum sparnaðar
Rætt var um fyrirhugaða sameiningu framhaldsskólanna á Akureyri á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í vikunni. Þar var samþykkt eftirfarandi bókun: Við teljum einsýnt að skortur sé á trausti milli aðila, í…