Ljósmynd: Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Alls voru 20 án atvinnu í Dalvíkurbyggð í lok október 2019 og fækkaði um einn á milli mánaða. Alls voru þetta 10 karlar og 10 konur. Atvinnuleysi mældist 1,9% í lok október í Dalvíkurbyggð og minnkaði um 0,1% á milli mánaða.