Áramótamyndir frá Siglufirði
Áramótamyndir frá Siglufirði. Að vanda var haldin brenna og flugeldasýning á Siglufirði. Veður var ágætt, hitinn var milli 6-8° á milli kl. 19:00-23:00 og jókst vindurinn einnig eftir því sem…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Áramótamyndir frá Siglufirði. Að vanda var haldin brenna og flugeldasýning á Siglufirði. Veður var ágætt, hitinn var milli 6-8° á milli kl. 19:00-23:00 og jókst vindurinn einnig eftir því sem…
Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Áhrif þeirra eru metin til samtals 9,5 ma.kr. lækkunar. Hér verður fjallað um helstu efnisatriði breytinganna…
Í Skagafirði verða fjórar áramótabrennur í ár og verður kveikt í þeim öllum kl. 20:30 á gamlárskvöld. Á Sauðárkróki er brennan norðan við hús Vegagerðarinnar, Á Hofsósi við Móhól, á…
Árleg áramótabrenna á Akureyri verður við Réttarhvamm á gamlárskvöld og glæsileg flugeldasýning í kjölfarið. Kveikt verður í brennunni kl. 20:30 en reiknað er með að flugeldasýningin hefjist um kl. 21:10.…
RARIK mun koma til móts við þá viðskiptavini sem urðu fyrir rafmagnsleysi í hinu fordæmalausa illviðri sem brast á 10. desember 2019. Ýmsir hafa orðið fyrir kostnaði vegna olíu- og…
Tvær áramótabrennur verða í Fjallabyggð á gamlársdag. Í Ólafsfirði verður kveikt á brennu kl. 20:00 og hefst flugeldasýning kl. 20:30 en á Siglufirði verður kveikt á brennu kl. 20:30 og…
Fjallabyggð hefur ákveðið að gefa íbúum sínum fjölnota poka úr lífrænni bómull. Pokarnir munu liggja frammi á Bókasafni Fjallabyggðar í Ólafsfirði og á Siglufirði eftir áramótin. Frá þessu er greint…
Aftansöngur verður í Ólafsfjarðarkirkju kl. 16:00 á gamlársdag. Minnst verður 75 ára afmælis Ólafsfjarðarbæjar, en þann 1. janúar 1945 fékk Ólafsfjörður kaupstaðarréttindi. Tómas Einarsson, steinsmiður og bæjarfulltrúi flytur hugvekju. Hátíðartón…
Á árinu 2019 heimsóttu 26.000 gestir Síldarminjasafnið á Siglufirði. Fækkun var á milli ára, eða um 5%, sem skýrist af miklum fjölda gesta á samnorrænni strandmenningarhátíð sem haldin var á…
Jólamót Skíðasvæðisins í Skarðsdal og Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg fór fram í dag á Siglufirði. Yfir 30 keppendur tóku þátt og kepptu í svigi á neðsta svæðinu. Mótið heppnaðist vel og…
Í gær fór fram uppskeruhátíð íþróttastarfs í Fjallabyggð. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði þar sem besta og efnilegasta íþróttafólk Fjallabyggðar var verðlaunað, íþróttamaður ársins var útnefndur og…
Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur sett gjaldskrá á allar skíðagöngubrautir á vegum Skíðafélags Ólafsfjarðar frá og með 1. janúar 2020. Hægt er að fá árskort á tilboði út árið á 7000 kr.…
Í dag var athöfn þar sem íþróttamaður ársins í Fjallabyggð var útnefndur auk þess sem efnilegustu og bestu íþróttamenn hverrar greinar voru verðlaunaðir. Grétar Áki var valinn íþróttamaður ársins í…
Fyrsti opnunardagur vetrarins verður í Tindastól í dag, laugardaginn 28. desember, frá kl. 11 til 16. Í tilkynningu frá umsjónarmönnum kemur fram að aðstæður séu góðar og veður gott.
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er opið í dag, laugardaginn 28. desember frá kl. 11-16. Göngubraut verður tilbúin kl. 12:00 í Hólsdal. Færið er troðinn þurr snjór en það hefur…
Aðalfundur Golfklúbbs Sauðárkróks 2019 var haldinn í golfskálanum á Hlíðarenda Sauðárkróki 25. nóvember síðastliðinn. Á aðalfundinum var samþykkt lagabreyting um breytt nafn klúbbsins og heitir hann nú Golfklúbbur Skagafjarðar en…
Í dag, föstudaginn 27. desember verður tilkynnt um hverjir hljóta titlana íþróttamaður- , lið- og þjálfari Skagafjarðar árið 2019 við hátíðlega athöfn í Ljósheimum kl. 20:00. Valið er samstarfsverkefni UMSS…
Flughált er á Siglufjarðarvegi milli Hofsóss og Keltiláss og einnig á Öxnadalsheiði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni í morgun. Ófært er um Víkurskarð, en opið um Vaðlaheiðargöng. Víða…
Hið árlega jólaball Siglfirðingafélagsins verður haldið í sal KFUM&K við Holtaveg í Reykjavík, föstudaginn 27. desember kl. 17:00. Hljómsveitin Fjörkarlarnir skemmtir og jólasveinar koma í heimsókn. Boðið verður upp á…
Fjölmörg jólaböll verða í Skagafirði á næstu dögum. Á annan í jólum, 26. desember verður Jólaball á Ketilási í Fljótum kl. 14:30. Föstudaginn 27. desember verður jólaball Lionsklúbbs Sauðárkróks og…
Jólaball Kiwanisklúbbsins Skjaldar verður haldið 26. desember kl. 16:00. Jólaballið er fyrir yngri kynslóðina og verður haldið á Kaffi Rauðku á Siglufirði. Gengið í kringum jólatré og jólalög sungin við…
Jólaball Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldið í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, á annan í jólum, fimmtudaginn 26. desember og hefst kl. 14:00.
Skíðasvæðið í Skarðsdal opnar í dag, 25. desember kl. 11:00-14:00. Um er að ræða fyrsta opnunardag vetrarins og verður eingöngu Neðsta lyfta opin í dag. Göngubraut er tilbúin í Hólsdal…
Fjölskyldan á Kaffi Klöru í Ólafsfirði sendu út tilkynningu skömmu fyrir jól að þau vildu bjóða fólki að vera með þeim á aðfangadagskvöld á Kaffi Klöru að kostnaðarlausu. Þetta er…
Búið er að opna Siglufjarðarveg um Almenninga en þar er einbreitt á köflum og erfitt getur verið að mætast. Unnið er að mokstri á veginum sem hefur verið lokaður síðustu…
Skíðadeild Tindastóls hefur sagt upp gildandi rekstrarsamningi um Skiðasvæðið Tindastóli við Sveitarfélagið Skagafjörð. Formaður Skíðadeildarinnar hjá Tindastóli hefur óskað eftir því að deildin losni undan gildandi samningi við sveitarfélagið sem…
Byggðarráð Skagafjarðar vill koma á framfæri þökkum til starfsmanna RARIK í Skagafirði fyrir ósérhlífni í þeirra störfum undanfarna daga þar sem þeir unnu fáliðaðir í mjög erfiðum aðstæðum. Það er…
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar vill koma á framfæri miklum þökkum til þeirra fjölmörgu viðbragðsaðila og annarra sem stóðu vaktina er gjörningaveður gekk yfir Skagafjörð og víðar í liðinni viku. Það er…