Góður árangur hjá TBS unglingum á Reykjavíkurmóti
Um síðastliðna helgi fór fram fyrsta Unglingamót vetrarins í badminton þegar Reykjavíkurmótið fór fram í TBR húsinu í Reykjavík. Keppt í tveimur greinum, þ.e. tvíliða- og tvenndarleik. Tæplega 100 keppendur…
Nýliðakvöld og kynning á starfi Björgunarsveitarinnar Stráka
Hefur þú áhuga á að starfa í björgunarsveit? Nýliðakvöld og kynning á starfi Björgunarsveitarinnar Stráka á Siglufirði verður haldin fimmtudaginn 19. september. Það verður opið hús hjá Strákum, fimmtudaginn 19.…
14 veðurviðvaranir á Norðurlandi í sumar
77 viðvaranir voru gefnar út í sumar, þar af átta appelsínugular. Aldrei hafa fleiri viðvaranir verið gefnar út yfir sumartímann frá því að Veðurstofan tók upp nýtt viðvaranakerfi. Á Norðurlandi…
Kvennalið Dalvíkur/Reynis mætti Álfanesi í lokaleik sumarsins
Kvennalið meistaraflokks Dalvíkur/Reynis mætti Álftanesi á Dalvíkurvelli í gær í lokaleiknum í C-úrslitum í 2. deild kvenna. D/R átti draumabyrjun þegar Helga María Viðarsdóttir skoraði á 2. mínútu leiksins. Hennar…
Lokahóf knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis
Lokahóf knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis var haldið í gærkvöldi þar sem leikmenn ársins voru heiðraðir. Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar, var sérstaklega heiðraður þar sem hann hefur ákveðið að stíga til hliðar að…
Berglind Ósk í sunnudagskaffi í Ráðhúsi Fjallabyggðar í dag kl. 11
Sjálfstæðisfélögin í Fjallabyggð bjóða til viðburðar í dag, sunnudaginn 15. september þegar þingmaðurinn Berglind Ósk fer yfir þingveturinn framundan. Allir velkomnir í Ráðhússalinn á Siglufirði kl. 11-12.
Dalvík/Reynir mætti Þrótti í 7 marka leik
Lokaumferðin í Lengjudeild karla fór fram í dag og mætti Dalvík/Reynir Þrótti frá Reykjavík á Dalvíkurvelli. Gestirnir fengu vítaspyrnu á 15. mínútu og skoraði Kári Kristjánsson, staðan 0-1 fyrir Þrótt.…
KF fallið eftir tap í lokaumferðinni á Íslandsmótinu – Umfjöllun í boði Siglufjarðar Apóteks
Heil umferð var í dag í lokaleikjum Íslandsmótsins í 2. deild knattspyrnu karla. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar lék við Hött/Huginn á Ólafsfjarðarvelli og þurftu jafntefli eða sigur til að tryggja sér sæti…
Ísland komið í hóp bestu ríkja heims í netöryggismálum
Netöryggisgeta Íslands hefur stóraukist á undanförnum árum. Þetta kemur fram í nýútgefnum netöryggisvísi Alþjóðafjarskiptasambandsins (e. Global Cybersecurity Index) fyrir árið 2024. Mæld eru fimm svið sem lúta að netöryggi ríkja…
Réttarball Fljótamanna í Ketilási í kvöld
Hið margrómaða Réttarball Fljótamanna verður haldið í kvöld, laugardaginn 14. september í félagsheimilinu Ketilási. Hljómsveitin Ástarpungarnir munu halda uppi fjörinu frá klukkan 23:00 til 03:00. Miðar seldir við hurð og…
Varpa þurfti hlutkesti til að útkljá umsókn lóðar í Ólafsfirði
Lóðir við Bakkabyggð í Ólafsfirði eru vinsælar, enda frábær staðsetning á götunni og glæsileg hús hafa verið byggð í hverfinu. Þrjár umsóknir bárust um lóðina Bakkabyggð 6 í Ólafsfirði og…
Dragan hættir sem þjálfari karlaliðs Dalvíkur/Reynis
Dragan Kristinn Stojanovic, þjálfari meistaraflokks karla hjá Dalvík/Reyni hefur ákveðið að láta af störfum þegar tímabilinu í Lengjudeild karla lýkur. Dragan upplýsti stjórn knattspyrnudeildar Dalvíkur um þessa ákvörðun í vikunni.…
Hvað gerir KF í lokaleik 2. deildar í knattspyrnu?
Um helgina fer fram æsispennandi lokaumferð í 2. deild karla í knattspyrnu. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar á heimaleik á laugardaginn við Hött/Huginn. KF er í þeirri stöðu að þeir þurfa að vinna…
Ætla halda bíókvöld í Sundhöll Siglufjarðar
Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar hefur heimilað að haldið verði bíókvöld í Sundhöll Siglufjarðar eftir að erindi barst frá Shirbi Ish-Shalom. Erindið þykir vera skemmtileg tilbreyting á notkun húsnæðis í Sundhöllinni…
Fundu gamlar teikningar á klæðningu Kvíabekkjarkirkju eftir ókunnugan listamann
Í gær var vinnuhópur að rífa klæðninguna af Kvíabekkjarkirkju í Ólafsfirði og klæða hana. Þegar verið var að rífa klæðninguna af þá kom í ljós teikningar á gaflinum en engin…
Vetrardagskrá tómstunda- og íþróttastarfs eldri borgara í Fjallabyggð farin af stað
Félagsstarf aldraðra og dagdvöl eldri borgara í Fjallabyggð hófst í byrjun vikunnar og er dagskráin fjölbreytt að venju. Allir heldri borgarar Fjallabyggðar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi…
Göngugatan á Akureyri aftur opin fyrir ökutæki
Nú hefur göngugatan á Akureyri aftur verið opnuð á ný fyrir umferð vélknúinna ökutækja. Í sumar var lokað fyrir umferð vélknúinna ökutækja í göngugötunni á Akureyri alla daga, allan sólarhringinn,…
Tvö tilboð bárust í sameiningu íbúða í Skálarhlíð á Siglufirði
Fjallabyggð fékk tvö tilboð þegar auglýst var eftir tilboðum í verkefni við að sameina nokkrar íbúðir hjá Skálarhlíð, dvalarheimili aldraðra á Siglufirði. Um er að ræða íbúðir á 2. hæð…
Appelsínugular viðvaranir á Norðurlandi og ekki mælt með ferðalögum þar
Appelsínugular og gular veðurviðvaranir Veðurstofu Íslands eru í gildi fyrir daginn. Ekki er útlit fyrir að neitt ferðaveður verði á norðan- og norðaustanverðu landinu, sem og á miðhálendinu. Ekki er…
Fjarðarkóngur og Fjarðardrottning í Ólafsfirði
Fjarðarhjólið fór fram í Ólafsfirði laugardaginn 7. september síðastliðinn. Í 30 km Rafhjólaflokki sigruðu Hjalti Jónsson og Björk Óladóttir, í 20km Rafhjólaflokki sigarði Finnur Steingrímsson, í 10km Rafhjólaflokki sigruðu Árni…
Óvissustig Almannavarna vegna veðurs á Norðurlandi
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra, lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs þar sem spáð er norðanáttar sem gæti fylgt slydda og snjókoma. Veðrið…
KF heimsótti Hauka í Hafnarfjörð – Umfjöllun í boði Siglufjarðar Apóteks
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti lið Hauka í Hafnarfirði í næstsíðustu umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla í knattspyrnu. KF þurfti sigur eða jafntefli og hagstæð úrslit í öðrum leikjum til að…
Appelsínugul viðvörun á Norðurlandi
Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular veðurviðvaranir vegna norðanáhlaups fyrir norðan- og norðaustanvert landið frá miðnætti í kvöld til kl. 23:00 á þriðjudagskvöld. Vegfarendur eru beðnir um að fylgjast vel…
Úrslit í síðustu vikulegu mótaröðinni hjá GKS
Vikulega mótaröðinni hjá Golfklúbbi Siglufjarðar lauk síðastliðinn miðvikudag, en það var tólfta mótaröðin í sumar. Fimm bestu mótin gilda til stiga í mótinu. Keppt var á Siglógolf á Siglufirði. Í…
Dalvík/Reynir tapaði óvænt í 2. deild kvenna
Dalvík/Reynir mætti Smára í Kópavogi í 2. deild kvenna í úrslitakeppni deildarinnar. Smári var enn án sigurs í deildinni en hafði gert þrjú jafntefli í 16 leikum og var langneðsta…
Gáfu kerru fyrir sex börn til leikskólans í Ólafsfirði
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar hefur gefið Leikskólanum Leikhólum í Ólafsfirði veglega kerru þar sem sex börn geta setið í einu, en tvo börn sitja hlið við hlið í þremur röðum. Þetta einfaldar…
Ætla að klára klæða Kvíabekkjarkirkju fyrir veturinn
Til stendur að klæða Kvíabekkjarkirkju í Ólafsfirði fyrir veturinn og hefur stjórn Hollvinafélags kirkjunnar óskað eftir sjálfboðaliðum til aðstoða við að rífa gamla klæðningu af kirkjunni, en fagmenn munu sjá…
Nýnemar MTR boðnir velkomnir með dagskrá og verkefnum
Menntaskólinn á Tröllaskaga heldur árlega nýnemadag til að bjóða nýjum nemendum skólans velkomna og hrista saman hópinn af eldri og nýjum nemum. Nemendafélagið skipulagði dagskrá í vikunni og var nemum…