Jordan valinn bestur hjá KF á lokahófinu
Lokahóf Knattspyrnufélags Fjallabyggðar fram í húsi eldri borgara á Ólafsfirði um síðustu helgi, eftir lokaleik liðsins á Íslandsmótinu. Verðlaun voru afhent til leikamanna sem sem þóttu bestir í sumar hjá…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Lokahóf Knattspyrnufélags Fjallabyggðar fram í húsi eldri borgara á Ólafsfirði um síðustu helgi, eftir lokaleik liðsins á Íslandsmótinu. Verðlaun voru afhent til leikamanna sem sem þóttu bestir í sumar hjá…
Sr. Stefánía Steinsdóttir verður sett í embætti sóknarprests í Ólafsfjarðarsókn 1. október næstkomandi, kl. 14:00 í Ólafsfjarðarkirkju. Sóknarnefnd býður til kaffiveitinga að athöfn lokinni. Sr. Stefanía var fyrst ráðin tímabundið…
Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk tilkynningu um að grunur væri um eld í vélarrúmi fiskibáts sem staddur var um 500 metra norður af Siglufjarðarhöfn laust fyrir klukkan eitt í nótt. Þrír voru…
Fjórir viðburðir verða eru á næstu dögum á vegum TBS á Siglufirði. Von er á 100 keppendum laugardaginn 30. september frá öllu landinu. Opinn Fjölskyldudagur er sunnudaginn 24. september kl.…
Á þessari önn í Menntaskólanum á Tröllaskaga eru alls 505 nemendur við skólann, eru það heldur færri en á síðustu önn. Alls voru 572 nemendur á vorönn 2023 sem var…
Ástralski kórinn ‘Southland Choir’ hefur ferðast hálfan hnöttinn til þess að halda tónleika á Íslandi. Kórinn stendur fyrir tónleikum í Bátahúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði, sunnudaginn 24. september kl. 17:00. Ókeypis…
Eigendur Videóvals á Siglufirði hafa tilkynnt að verslunin muni loka um næstu áramót ef ekki verður búið að selja reksturinn fyrir þann tíma. Húsnæðið og reksturinn hefur verið til sölu…
Strákarnir á Tæpasta vaði eru farnir af stað með nýja þáttaseríu og nýr þáttur kom út á sunnudaginn. Dyggir hlustendur geta sótt þáttinn beint á Spotify veitunni eða hlustað hér.…
Eins og sjá má á myndum þá fauk hálft þakið af húsi á Siglufirði og dreifðist um allan bæinn bárujárnsplötur og brak. Þá var einn húsbíll á tjaldsvæðinu á Siglufirði…
Aðsendar myndir frá björgunarsveitarmanninum Guðmundi Inga sem er einn af þeim sem staðið hefur óveðursvaktina á Siglufirði en mikið viðbragð hefur verið frá því í gærkvöldi. Lögreglan hvetur íbúa á…
Mikill vindur og gríðarlegir vindstrengir hafa verið á Siglufirði í gær og nótt og viðbúið að svo verði áfram, fram eftir degi og til kvölds. Í kvöld skemmdist hús við…
Golfklúbbarnir í Fjallabyggð kepptu í Klúbbakeppni fimmtudaginn 14. september síðastliðinn. Spilað var á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði og tóku 33 kylfingar þátt frá GKS og GFB. Keppt var í punktakeppni og…
Unglingarnir frá Tennis- og badmintonfélagi Siglufjarðar (TBS) eru stödd í Reykjavík þessa helgina ásamt forráðamönnum. TBS tekur þátt í Reykjavíkurmóti unglinga sem fram fer í TBR húsinu í Laugardal. Um…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Haukar í Hafnarfirði mættust í roki og rigningu á Ásvöllum í Hafnarfirði í 22. umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla. Um var að ræða lokaumferðina, en einn…
Hlaðvarpið Á tæpasta vaði er aftur komið í loftið eftir smá sumarfrí. Þetta eru strákarnir í Fjallabyggð undir forystu Guðmunds Gauta, Hrólfs rakara og Jóns Karls. Að vanda ræða þeir…
Í gær var skrifað undir nýjan kjarasamning milli Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Öll aðildarfélög SGS, 18 talsins, eiga aðild að samningnum. Samningurinn gildir í 6 mánuði, frá 1. október…
Vetrarstarf Karlakórs Fjallabyggðar hefst 18. september næstkomandi kl. 19:00. Fjórar kóræfingar eru að jafnaði í mánuði og framundan er spennandi starfsár hjá kórnum. Æfingar fara fram í Tónlistarskólanum á Tröllaskaga…
Æfing Slökkviliðs Fjallabyggðar í Strákagöngum gekk vel í gærkvöld og koma allir reynslunni ríkari frá verkinu. Strákagöng voru opnuð í nóvember 1967 og er þetta í fyrsta skipti, svo vitað…
Á laugardag var tilkynnt að Síldarminjasafnið á Siglufirði hlyti Phoenix-verðlaun Félags bandarískra ferðarithöfunda (e. Society of American Travel Writers). Umrædd verðlaun voru fyrst veitt árið 1969 og því orðin rótgróin.…
Slökkvilið Fjallabyggðar fékk í gær tilkynningu um eld í bát á Siglufirði. Þegar var mikið viðbragð virkjað, meðal annars áhöfnin á björgunarskipinu Sigurvin og sjúkraflutningamenn frá HSN sem héldu á…
Evrópsku Kítinsamtökin, EUCHIS 2023, halda ráðstefnu á Siglufirði 11.-14. september 2023, en fyrsti ráðstefnudagurinn var í gær. Samtökin eru leiðandi á heimsvísu í kítíniðnaðnum og munu rúmlega hundrað vísindamenn og…
Hilmar Símonarson frá Kraftlyftingafélagi Ólafsfjarðar Fjallabyggð var í 2. sæti og vann til fjögurra silfurverðlauna á Vestur-Evrópumeistaramóti í klassískum lyftingum. Hilmar keppti fyrir Íslands hönd á Vestur-Evrópumeistaramóti í klassískum lyftingum…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Knattspyrnufélagi Garðabæjar í 21. umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla. KF gat með sigri tryggt sig endanlega í deildinni eftir brösuga byrjun. Leikurinn fór fram á Ólafsfjarðarvelli…
Veginum um Strákagöng við Siglufjörð verður lokað þriðjudagskvöldið 12. september næstkomandi á milli klukkan 20:00-23:00 vegna æfingar Slökkviliðs Fjallabyggðar í göngunum. Umferð verður beint um Lágheiði á meðan á lokun…
Í lok vikunnar var nýnemadagurinn haldinn í Menntaskólanum á Tröllaskaga í Ólafsfirði, en þar eru nýir nemendur boðnir formlega velkomnir í skólann af þeim eldri. Stjórn nemendafélagsins Trölla skipulagði líflega…
Síldarminjasafn Íslands stendur fyrir námskeiði um bátavernd og viðgerð gamalla trébáta vikuna 25. – 29. september næstkomandi. Námskeiðið er ætlað iðnnemum, safnmönnum og öðrum áhugamönnum um bátavernd. Kennsla verður í…
Björgunarskipið Sigurvin frá Siglufirði var kallað út í gær vegna vélarvana báts á Fljótagrunni. Veður og sjólag var gott og því lítil hætta á ferðum en báturinn var dreginn til…
Fjallabyggð og Félag eldri borgara í Ólafsfirði hafa undirritað samning vegna húseignarinnar Bylgjubyggð 2, húsi eldri borgara. Þar með verður Fjallabyggð þinglýstur eigandi hússins og tekur yfir rekstur hennar. Félag…