Úrslit í síðustu vikulegu mótaröðinni hjá GKS
Vikulega mótaröðinni hjá Golfklúbbi Siglufjarðar lauk síðastliðinn miðvikudag, en það var tólfta mótaröðin í sumar. Fimm bestu mótin gilda til stiga í mótinu. Keppt var á Siglógolf á Siglufirði. Í…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Vikulega mótaröðinni hjá Golfklúbbi Siglufjarðar lauk síðastliðinn miðvikudag, en það var tólfta mótaröðin í sumar. Fimm bestu mótin gilda til stiga í mótinu. Keppt var á Siglógolf á Siglufirði. Í…
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar hefur gefið Leikskólanum Leikhólum í Ólafsfirði veglega kerru þar sem sex börn geta setið í einu, en tvo börn sitja hlið við hlið í þremur röðum. Þetta einfaldar…
Til stendur að klæða Kvíabekkjarkirkju í Ólafsfirði fyrir veturinn og hefur stjórn Hollvinafélags kirkjunnar óskað eftir sjálfboðaliðum til aðstoða við að rífa gamla klæðningu af kirkjunni, en fagmenn munu sjá…
Menntaskólinn á Tröllaskaga heldur árlega nýnemadag til að bjóða nýjum nemendum skólans velkomna og hrista saman hópinn af eldri og nýjum nemum. Nemendafélagið skipulagði dagskrá í vikunni og var nemum…
Á Siglufirði hefur frosinni rækju verið landað samtals 2292 tonn árið 2024 en var 939 tonn árið 2023. Rækjan er ekki inn í löndunartölum sem hafnarstjórn Fjallabyggðar birtir reglulega. Eins…
Árlega og geysivinsæla golfmót Siglfirðinga fór fram á Akranesi í lok ágúst. Það voru 90 kyflingar skráðir til leiks í ár og keppt var í punktakeppni. Kalt var í veðri…
Fjarðarhjólið verður haldið laugardaginn 7. september á Ólafsfirði. Fjarðarhjólið er rafhjólakeppni í krefjandi braut auk þess sem í boði er skemmtihjól sem allir geta tekið þátt í óháð hvernig hjól…
Gul viðvörun er á Norðurlandi í dag. Ófært er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum vegna veðurs og er vegfarendum beðnir að vera ekki þar á ferð. Veðurspá: Suðvestan 15-23 m/s með…
Fjallabyggð hefur samþykkt að heimila Norðurorku borun nýrrar vinnsluholu fyrir heitt vatn á Ósbrekkusvæðinu sunnan Ólafsfjarðar vegna niðurdráttar í núverandi vinnsluholum. Með nýrri vinnsluholu ætti hitaveituþörf þéttbýlisins að vera fullnægt.
SSNE vinnur nýja Sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra í samráði við íbúa landshlutans. Haldnar verða tvær vinnustofur í Fjallabyggð, 3. september á Siglufirði og 4. september í Ólafsfirði. Íbúar eru hvattir…
Til stendur að kalla til fundar þá aðila sem urðu fyrir vatnstjóni í Fjallabyggð. Fyrirhugað er að á fundinn mæti kjörnir fulltrúar, fulltrúar stjórnsýslunnar og þeir aðilar sem vinna að…
Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar og starfandi bæjarverkstjóri hafa skilað inn tillögum að bráðaaðgerðum og úrbótum á fráveitukerfinu á Siglufirði. Fjallabyggð mun setja 30 milljónir í búnaðarkaup vegna úrbóta fyrir fráveitukerfið. Lagt er…
Kvennamót Golfklúbbs Fjallabyggðar var haldið í gær á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Keppt var í punktakeppni með forgjöf og í tveimur flokkum, 0-28 í forgjöf og 28,1 og hærri. Alls voru…
Ellefta mótið af vikulegu mótaröðinni hjá Golfklúbbi Siglufjarðar var haldið síðastliðinn þriðjudag. Það voru 16 kylfingar sem tóku þátt að þessu sinni, en þetta er næstsíðasta mótið í mótaröðinni í…
Gul viðvörun er í dag á Norðurlandi eystra og víðar á landinu frá kl. 8-16. Varað er við vindhviðum. Veðurspá: Sunnan 10-18 m/s og vindhviður staðbundnar að 25-35 m/s, einkum…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Ungmennafélagið Þróttur Vogum mættust í 20. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu í 2. deildinni. Leikið var á Vogaídýfuvellinum í Vogum á Vatnsleysuströnd á Reykjanesi. Siglufjarðar Apótek er aðalstyrktaraðili…
Tannklínikin hefur tekið við rekstri Tannlæknastofu Fjallabyggðar og óskar eftir tanntækni/klínikdömu í 60% starf á Siglufirði og allt að 100% starf ef vill vinna á Akureyri, en það er líka…
Myndasöguhátíð Siglufjarðar, sem líklega er nyrsta myndasöguhátíð í heimi, mun hefjast í dag, 30. ágúst og standa til 1. september 2024. Þar munu íslenskir og erlendir listamenn og höfundar taka…
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra kom til Siglufjarðar í dag þar sem hann kynnti sér aðstæður og skoðaði afleiðingar hamfararúrkomu á Tröllaskaga síðast liðinn föstudag og laugardag en óvissustigi almannavarna var lýst…
JE vélaverkstæði/Bátasmiðja á Siglufirði óskar eftir járniðnaðarmanni eða vélvirkja í framtíðarstarf. Leitað er að aðila sem getur unnið sjálfstætt og hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni eru almennar vélaviðgerðir, blikksmíði,…
Siglufjarðarvegur er nú opinn en áfram er unnið að hreinsun úr vegrásum og enn er skriðuhætta á veginum. Um 300 bílar hafa farið um veginn frá miðnætti.
Allir áfangar sem kenndir hafa verið við Menntaskólann á Tröllaskaga í Ólafsfirði hafa kennarar skólans búið til, er þar bæði um að ræða alla grunnáfanga sem og mikinn fjölda valáfanga.…
Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur skorað á Innviðaráðherra og þingmenn Norðausturkjördæmis í ljósi nýafstaðinna atburða í kjölfar mikillar úrkomu við utanverðan Tröllaskaga að beita sér þegar í stað fyrir því að undirbúningi…
Óðinn Freyr Rögnvaldsson sem er starfandi bæjarverkstjóri Fjallabyggðar og Jóhann K. Jóhannsson slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar hafa upplýst bæjarstjórn Fjallabyggðar um stöðu mála eftir atburði síðustu helgar þegar mikil rigning var á…
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði fagnar 25 ára afmæli sumarið 2025. Hátíðin verður haldin dagana 2.-6. júlí 2025. Áhugasamir flytendur geta nú sendi umsókn með eftirfarandi upplýsingum: 1. Nöfn og bakgrunnur flytjenda.…
Mikið grjóthrun og töluverð hreyfing er á landinu við veginn í Almenningum eftir úrkomu síðastliðinna daga. Vegurinn verður áfram lokaður, til miðvikudags samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Hjáleiðir eru um Lágheiði…
Fjallabyggð vinnur nú að því að meta umfang og orsök tjóna sem húseigendur og aðrir urðu fyrir síðastliðna helgi. Hluti af þeirri vinnu felst í því að skoða tryggingalega stöðu…
Nú hefur stytt upp á Tröllaskaga og dagurinn í dag verið notaður til skoðunar að hálfu Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar hvað varðar aurskriður og afleiðingar allrar þessarar úrkomu sem verið hefur…