Skip to content
Latest:
  • Áfram hættustig og rýming á Siglufirði
  • Víða þungfært og ófært á Norðurlandi
  • Pistill frá bæjarstjóra Fjallabyggðar
  • Umferðaróhapp við Héðinsfjarðargöng
  • Snjóflóð féll á Ólafsfjarðarveg
Héðinsfjörður – Fréttavefur í Fjallabyggð

Héðinsfjörður – Fréttavefur í Fjallabyggð

Paradís í Fjallabyggð ——> [magnus@hedinsfjordur.is]

  • #Forsíða
  • Afþreying
    • Gönguleiðir
    • Myndir
    • Söfn
    • Tenglar
    • Útivist
  • Fréttir
    • Eldri fréttir
    • Jólaviðtöl
    • KF viðtöl
      • Aksentije Milisic KF – 2019
      • Aksentije Milisic leikmaður KF -2018
      • Alexander Már Þorláksson KF – 2019
      • Andri Freyr Sveinsson KF – 2018
      • Andri Snær Sævarsson hjá KF – 2019
      • Grétar Áki Bergsson KF – 2017
      • Grétar Áki Bergsson KF – 2019
      • Hákon Leó Hilmarsson KF – 2018
      • Hákon Leó Hilmarsson leikmaður KF – 2019
      • Hákon Leó leikmaður KF – 2018
      • Halldór Ingvar Guðmundsson KF – 2017
      • Jakob Auðun Sindrason KF – 2018
      • Tómas Veigar leikmaður KF – 2018
      • Valur Reykjalín Þrastarson – 2019
      • Vítor Vieira Thomas KF – 2017
    • Viðburðir
    • Viðtöl
      • Blakfélag Fjallabyggðar
      • Fiskbúð Fjallabyggðar
      • Golfklúbbur Fjallabyggðar í nærmynd
      • Ida Semey og Bjarni Guðmundsson
      • Jón Valgeir Baldursson
      • Kaffi Klara – gistihús & veitingar
      • Sigló Ski Lodge
      • Þórarinn Hannesson
  • Gisting
    • Hótel/Gistiheimili
    • Orlofshús & Heimagisting
    • Tjaldsvæði
  • Héðinsfjörður
    • Byggð í Héðinsfirði
    • Flugslys 1947
    • Gamlar fréttir úr Héðinsfirði
    • Greinar & fróðleikur
    • Héðinsfjarðargöng
      • Kostnaður
    • Síldarárin á Siglufirði
    • Tröllaskagi
  • Skemmtiferðaskip
    • Skip 2015
    • Skip 2016
    • Skip 2017
    • Skip 2018
    • Skip 2019
    • Skip 2020
  • Um síðuna
    • Verðskrá
  • Vefmyndavélar
  • Þjónusta
    • Bensínstöðvar
    • Bílaþjónusta
    • Heilbrigðisþjónusta og Apótek
    • Hraðbankar
    • Verslun og Veitingar
    • Þjónustufyrirtæki
Héðinsfjörður – Fréttavefur í Fjallabyggð

Fjallabyggð

Fjallabyggð 

Áfram hættustig og rýming á Siglufirði

23/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) hættustig, óveður, Siglufjörður

Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Áfram hættustig Veðurstofu Íslands vegna snjóflóðahættu og rýming á húsum á

Read more
Fjallabyggð 

Víða þungfært og ófært á Norðurlandi

23/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) fjallabyggð, færð á vegum, Norðurland, ófærð á norðurlandi

Þæfingur eða þungfært og jafnvel ófært er á flestum leiðum á Norðurlandi, skafrenningur og erfið akstursskilyrði mjög víða og ekkert

Read more
Fjallabyggð 

Pistill frá bæjarstjóra Fjallabyggðar

22/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) bæjarstjóri fjallabyggðar, elías pétursson, pistill bæjarstjóra fjallabyggðar

Eftirfarandi pistill birtist á vef Fjallabyggðar nú síðdegis, og er endurbirtur hér á síðunni. Kæru íbúar Fjallabyggðar. Undanfarna daga hafa

Read more
Fjallabyggð 

Umferðaróhapp við Héðinsfjarðargöng

22/01/202122/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) árekstur, fjallabyggð, Héðinsfjarðargöng

Í dag varð umferðaróhapp við gangnamunna Héðinsfjarðargangna þar sem tveir bílar lentu saman.  Mikið kóf getur myndast við gangnamunna og

Read more
Fjallabyggð 

Snjóflóð féll á Ólafsfjarðarveg

22/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is)

Ólafsfjarðarmúli er aftur lokaður vegna snjóflóðs sem féll á veginn síðdegis í dag. Hættustig vegna snjóflóðahættu er í gildi. Siglufjarðarvegur

Read more
Fjallabyggð 

Endurmeta rýmingu á Siglufirði í dag

22/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) Siglufjörður, snjóflóðahætta

Staðan á rýmingum á Siglufirði verður endurmetin nú þegar birtir af degi, en veðurspár gera ráð fyrir meiri úrkomu eftir

Read more
Fjallabyggð 

Ólafsfjarðarmúli aftur opinn

22/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is)

Ólafsfjarðarmúli er aftur opinn, en áfram er óvissustig og gæti vegurinn lokast með skömmum fyrirvara. Siglufjarðarvegur er ófær fyrir utan

Read more
Fjallabyggð 

Lögreglan rannsakar eldsvoða á Kirkjuvegi 7 í Ólafsfirði

22/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) eldsvoði, lögreglan, Ólafsfjörður

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur til rannsóknar eldsvoða á Kirkjuvegi 7 á Ólafsfirði sem kom upp aðfararnótt 18. janúar sl.

Read more
Fjallabyggð 

Siglufjarðarvegur aftur lokaður

21/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is)

Í dag tókst að opna Siglufjarðarveg í nokkra klukkutíma en þar var þæfingsfærð, mjög blint og slæm akstursskilyrði. Vegurinn er

Read more
Fjallabyggð 

Áfram rýming á húsum á Siglufirði

21/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) fjallabyggð, ófærð, Siglufjörður

Áfram er spáð snjókomu og vindi næstu daga á Norðurlandi.  Í dag féll snjóflóð  í Héðinsfirði, en ekki bárust tilkynningar

Read more
Fjallabyggð 

Björgunarsveitin sótti lyfjasendingu fyrir Fjallabyggð

20/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) björgunarsveitin strákar, ketilás, ófærð, Siglufjörður

Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði fengu beiðni í dag um að sækja lyfjasendingu fyrir Heilbrigðisstofnun Norðurland á Siglufirði  og Siglufjarðarapótek að

Read more
Fjallabyggð 

Rýmdu níu hús á Siglufirði

20/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) ófærð, óveður, Siglufjörður, snjóflóð

Búið er að rýma 9 hús á Siglufirði vegna snjóflóðahættu. Um 20 manns þurfti að yfirgefa húsin sín síðdegis og

Read more
Fjallabyggð 

Hús rýmd á Siglufirði eftir að snjóflóð féll á skíðasvæðið

20/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) fjallabyggð, hættustig, Siglufjörður, skarðsdalur, snjóflóð

Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að hækka viðbúnaðarstig vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi í hættustig. Ákveðið hefur verið að rýma reit syðst

Read more
Fjallabyggð 

Óvissustig vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi

19/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) Norðurland, Tröllaskagi

Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Norðurlandi. Það hefur verið nokkuð stíf N-læg átt með snjókomu

Read more
Fjallabyggð 

Lendingarleyfi á Siglufjarðarflugvelli framlengt til ársins 2024

19/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) flug, lendingarstaður, siglufjarðarflugvöllur, Siglufjörður

Samgöngustofa hefur framlengt og endurnýjað skráningu Siglufjarðarflugvallar sem lendingarstaðar til 24.07.2024. Leyfið gildir til ársins 2024 nema það sé afturkallað eða

Read more
Fjallabyggð 

Fjallabyggð úthlutaði menningarstyrkjum fyrir rúmar 11 milljónir

19/01/202119/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is)

Fjallabyggð úthlutaði í dag menningarstyrkjum fyrir árið 2021, alls 11.064.000 kr.  Þar af fara 2.700.000 kr. til einstakra menningartengdra verkefna,

Read more
Fjallabyggð 

Ófært til Fjallabyggðar

19/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is)

Þæfingur á Siglufjarðarvegi sunnan Ketiláss. Lokað er í Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu og ófært um Almenninga vegna snjóflóðahættu. Vegurinn um Almenninga

Read more
Fjallabyggð 

Ólafsfjarðarmúli lokaður vegna snjóflóðs

18/01/202118/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) Norðurland, ólafsfjarðarmúli, Ólafsfjörður, snjóflóð

 Vegurinn um ÓIafsfjarðarmúla, á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur hefur verið lokað vegna snjóflóðs sem féll þar yfir veginn. Voru það

Read more
Fjallabyggð 

KF sigraði Þór á Norðurlandsmótinu

17/01/202117/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) fótbolti, kf-þór, norðurlandsmótið

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Þór-2 mættust á opnunarleik Norðurlandsmótsins, Kjarnafæðismótsins í gær í Boganum á Akureyri. Bæði lið stilltu upp ungum

Read more
Fjallabyggð 

KF spilar þrjá leiki í janúar

16/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) boginn, KF, knattspyrna, norðurlandsmótið

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar tekur þátt í Norðurlandsmótinu, einnig nefnt Kjarnafæðismótið nú í janúar. Liðið leikur í A-deild í riðli R-1.  Liðið

Read more
Fjallabyggð 

Skíðasvæðið í Skarðsdal opið í dag

16/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) sigló, Siglufjörður, skarðsdalur, skíði

Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði hefur verið opið síðustu daga fyrir almenning. Svæðið er opið í dag kl. 11-16. Færið

Read more
Fjallabyggð 

Blakið fer aftur af stað í Fjallabyggð

15/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) bf, bf blak, blak

Blakdeildirnar eru aftur að fara af stað og mun kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar leika næsta leik sunnudaginn 24. janúar kl. 12:00

Read more
Fjallabyggð 

Skrifstofa Fjallabyggðar opnar aftur

15/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is)

Frá og með mánudeginum 18. janúar verður skrifstofa Fjallabyggðar opin þeim er þurfa að reka þar erindi eða sækja þjónustu

Read more
Fjallabyggð 

Þyrla sótti slasaðan vélsleðamann á Lágheiði

15/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is)

Rétt fyrir klukkan hálftvö í dag fékk lögreglan á Norðurlandi eystra tilkynningu um vélsleðaslys Tröllskaga nálægt Lágheiði og væri um

Read more
Fjallabyggð 

Sveinn Margeir Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

14/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) íþróttamaður dalvíkurbyggðar 2020, sveinn margeir hauksson

Knattspyrnumaðurinn Sveinn Margeir Hauksson hefur verið valinn Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020. Stutt athöfn var haldin í beinni útsendingu nú síðdegis. Þar

Read more
Fjallabyggð 

Sigurvegari í ljóðasamkeppni frá Grunnskóla Fjallabyggðar

14/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) grunnskóli fjallabyggðar, ljóð, ljóðaflóð 2020

Menntamálastofnun í samstarfi við KrakkaRúv efndi til ljóðasamkeppni grunnskóla í tilefni af degi íslenskrar tungu. Þetta árið var ljóðformið frjálst

Read more
Fjallabyggð 

Tindaöxl lokuð vegna snjóleysis

12/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) fjallabyggð, skíðafélag ólafsfjarðar, snjóbrettaæfingar, tindaöxl

Skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði er lokað vegna snjóleysis. Gönguskíðafólk hefur þó um nokkrar brautir að velja á svæðinu, en

Read more
Fjallabyggð 

Menningarviðburðir í Alþýðuhúsinu um helgina

07/01/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) alþýðuhúsið, menning, Siglufjörður

Tveir menningarviðburðir, sýningaropnun og fyrirlestur verða í Alþýðuhúsinu á Siglufirði um helgina. Laugardaginn 9. janúar kl. 14.00 opnar Andreas Brunner

Read more
  • ← Previous

RSS Skagafjörður

  • Framlenging á gildistíma árskorta í sundlaugar Sveitarfélagsins vegna lokana
  • Íþróttamaður Skagafjarðar 2020
  • Öllu skólahaldi í Varmahlíð, Hólum og Hofsósi aflýst í dag
  • Grænbók um byggðamál til umsagnar
  • Sveitarstjórnarfundur miðvikudagur 20. janúar 2021

RSS Akureyrarbær

  • Aukin ánægja með þjónustu Akureyrarbæjar
  • Skemmtileg og skapandi tómstundanámskeið
  • Andrea og Einar Óli í Hofi og á mak.is
  • Aldís Kara og Viktor eru íþróttafólk Akureyrar 2020
  • Fólk færir störf – rafrænt málþing
Copyright © 2021 Héðinsfjörður – Fréttavefur í Fjallabyggð. All rights reserved.
Theme: ColorMag by ThemeGrill. Powered by WordPress.