Ásthildur ráðin bæjarstjóri Akureyrarbæjar
Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Ásthildi Sturludóttur um að taka að sér starf bæjarstjóra á Akureyri. Hún tekur við af Eiríki Birni Björgvinssyni var bæjarstjóri síðustu átta…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Ásthildi Sturludóttur um að taka að sér starf bæjarstjóra á Akureyri. Hún tekur við af Eiríki Birni Björgvinssyni var bæjarstjóri síðustu átta…
Það verður nóg um að vera á veitingastaðnum Torginu á Siglufirði yfir Verslunarmannahelgina, þar sem sambland verður af góðum mat og lifandi tónlist alla helgina. Föstudagskvöldið ágúst verður í dúettinn…
Verslunarmannahelgin á Akureyri 2018. Ein með Öllu & íslensku sumarleikarnir dagana 2.-6. ágúst 2018. Dagskrá: Fimmtudagshamingja á Glerártorgi. Blaðrarar mæta á svæðið,Hoppukastalarar og Leikjaland,Leikhópurinn Lotta, Jóhann Guðrún, Gringló,Sirkus Íslands og…
Opna Kristbjargarmótið var haldið um síðastliðna helgi hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Alls mættu 28 keppendur til leiks á þetta árlega mót klúbbsins. Leikið var punktakeppni með forgjöf.…
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri um verslunarmannahelgina. Frá 2.-5 ágúst verður boðið upp á þéttskipaða dagskrá. Sparitónleikar verða á Leikhúsflötinni á sunnudagskvöld og þar koma fram Páll…
Trilludagar voru haldnir á Siglufirði í þriðja sinn um nýliðna helgi. Talið er að um 1500 manns hafi lagt leið sína niður á höfn þar sem helsta dagskrá hátíðarinnar fór…
Í síðustu viku komu 7 nýjar eignir á söluskrá á Siglufirði sé miðað við fasteignavef mbl.is. Það er óvenjulega mikil hreyfing á fasteignamarkaði á Siglufirði, en algeng tala um nýjar…
Dalvík/Reynir gerði góða ferð í Þorlákshöfn um helgina þegar liðið mætti Ægismönnum í 12. umferð 3. deildar karla í knattspyrnu. Fyrsta og eina mark leiksins kom strax á 12. mínútu…
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita skákfélaginu Hróknum þriggja milljóna kr. styrk af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar í tilefni af 20 ára afmæli félagsins árið 2018 og verkefnum sem tengjast þeim tímamótum. Skákfélagið…
Þann 24. október 1975 lögðu þúsundir kvenna um land allt niður vinnu til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna undir yfirskriftinni kvennafrí og síðan hafa konur fjórum sinnum til…
Handknattleiksdeild KA í samvinnu við Icelandic Summer Games brydda upp á mjög skemmtilegri nýjung þetta sumarið en það er strandhandboltamót. Mótið verður spilað á strandblaksvöllunum í Kjarnaskógi á Akureyri, sunnudaginn…
Tvö tilboð bárust í malbikun hjólreiðastíga- og göngustígs milli Akureyrar og Eyjafjarðarsveitar að Hrafnagilshverfi, en Eyjafjarðarsveit auglýsti eftir tilboðum í verkið nú í sumar. Verkið felur í sér malbikun á…
Tindastóll og Afturelding mættust í dag á Sauðárkróki í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn var í 13. umferð Íslandsmótsins, en Afturelding var í 2. sæti deildarinnar og Tindastóll næstneðsta…
Messað verður á Þönglabakka í Þorgeirsfirði sunnudaginn 29. júli kl. 14.00. Sr. Kristján Valur Ingólfsson og sr. Bolli Pétur Bollason þjóna. Húni siglir og hægt að ganga frá Hvalvatnsfirði yfir…
Fyrsta opna golfmótið á Siglógolf á Siglufirði verður haldið laugardaginn 4. ágúst næstkomandi. Spilaðar verða 18 holur. Ræst af öllum teigum kl 10:00. Keppt í kvenna- og karlaflokki. Hámarksleikforgjöf karla…
Umsóknir um nám við Háskólann á Akureyri fyrir skólaárið 2018/2019 slógu öll fyrri met og var endanleg tala umsókna 2083. Þann 3. júlí síðastliðinn var búið að samþykkja 1531 umsókn…
Trilludagar verða settir á Siglufirði í dag. Mikið líf verður við smábátahöfnina þar sem boðið verður upp á siglingu og sjóstangveiði. Blakmót verður á strandblakvellinum, Hestasport við Mjölhúsið, Síldargengið rúntar…
Ljómarall í Skagafirði verður haldið næstkomandi laugardag, 28. júlí. Samkvæmt auglýsingu Bílaklúbbs Skagafjarðar verður fyrsti bíll ræstur frá plani Skagfirðingabúðar kl. 08:00. Eknar verða fjórar ferðir um Mælifellsdal, tvær ferðir…
Hinir árlegu Berjadagar í Ólafsfirði í Fjallabyggð, verða nú haldnir í tuttugasta sinn frá 16. – 19. ágúst. Íslenska sönglagið er afmælisþema Berjadaga 2018. Íslensk sönglög hafa glætt hátíðina lífi…
Drusluganga verður farin á Akureyri á morgun, laugardaginn 28. júlí, og hefst kl. 14:00. Gengið verður frá Akureyrarkirkju og niður á Ráðhústorg. Meginmarkmið druslugöngunnar er að losa þolendur undan skömminni…
Eftir nokkra ára viðræður milli Ríksins, Fjallabyggðar, Samgöngustofu og ISAVIA þá hefur Siglufjarðarflugvöllur nú fengið heimild sem lendingarstaður. Þetta staðfestir Samgöngustofa og bæjarstjóri Fjallabyggðar við vefinn. Allt frá haustinu 2014…
Börn og unglingar í Golfklúbbi Sauðárkróks héldu golfmaraþon fimmtudaginn 19. júlí síðastliðinn. Með þessu söfnuðu þau styrkjum og áheitum. Þau hófu daginn kl. 9:00 og var markmiðið að spila a.m.k.…
Tjaldsvæðið við Stóra-Bola á Siglufirði hefur aftur verið opnað, en loka þurfti í tæpa 2 daga vegna þyrluflugs sem var í fluglínu yfir svæðið. Var þetta vegna framkvæmda við uppsetningu…
Arion banki í Fjallabyggð er styrktaraðili fréttaumfjallana um Knattspyrnufélag Fjallabyggðar í sumar. Einherji frá Vopnafirði kom í heimsókn á Ólafsfjarðarvöll í kvöld. Heimamenn í KF voru tilbúnir í slaginn. Leikurinn…
Þau Jón Ólafsson og Hildur Vala verða með tónleika í samkomuhúsinu Höfða í Svarfaðardal miðvikudagskvöldið 8. ágúst kl. 21:00. Er þetta hluti af Síðsumartónleikum þeirra. Miðaverð er 3.500 kr. Og…
Ólafsfjarðará öðru nafni Fjarðará í Ólafsfirði opnaði fyrir veiði um miðjan júlí. Þessi silungsperla hefur verið leigð af Stangveiðifélagi Akureyrar og Flugunni um árabil og virðist alltaf jafn vinsæl ef…
Trilludagar verða haldnir í þriðja sinn dagana 27.-29. júlí næstkomandi á Siglufirði. Hátíðin hefur fest sig í sessi sem fjölskylduvæn hátíð. Laugardagurinn er aðaldagur hátíðarinnar og er setning hátíðarinnar við…
Arion banki í Fjallabyggð er styrktaraðili fréttaumfjallana um Knattspyrnufélag Fjallabyggðar í sumar. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Einherji frá Vopnafirði leika á Ólafsfjarðarvelli, fimmtudaginn 26. júlí kl. 19:15. Lið Einherja er í…