Nokkur foktjón á Norðurlandi vestra í nótt og stærsta hviðan 58 m/s
Tilkynnt var um nokkur foktjón í gær og nótt á Norðurlandi vestra, en búast má við því að í birtingu komi meira í ljós. Rúða sprakk í íbúðarhúsi í grennd…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Tilkynnt var um nokkur foktjón í gær og nótt á Norðurlandi vestra, en búast má við því að í birtingu komi meira í ljós. Rúða sprakk í íbúðarhúsi í grennd…
Allt skólahald í leik- og grunnskólum í Skagafirði fellur niður sem og frístund á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar. Þá verða einnig allar sundlaugar í Skagafirði lokaðar á morgun vegna veðurs.…
Bræðurnir Halldór Jón (Donni) og Konráð Freyr (Konni) Sigurðssynir hafa verið ráðnir þjálfarar meistaraflokks Tindastóls í karla og kvennaflokkum til næstu þriggja ára. Donni hefur þjálfað lið meistaraflokks kvenna síðustu…
Verkföll hafa verið boðuð í þrettán skólum; fjórum leikskólum, sex grunnskólum, tveimur framhaldsskólum og tónlistarskóla. Verkföll leikskólanna eru ótímabundin og hefjast 29. október. Önnur verkföll eru tímabundin og hefjast ýmist…
Hið margrómaða Réttarball Fljótamanna verður haldið í kvöld, laugardaginn 14. september í félagsheimilinu Ketilási. Hljómsveitin Ástarpungarnir munu halda uppi fjörinu frá klukkan 23:00 til 03:00. Miðar seldir við hurð og…
Í liðinni viku heimsótti Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, lögreglustöðina á Sauðárkróki í Skagafirði og þáði kaffiveitingar. Á óformlegum fundi með ráðherra gafst starfsmönnum embættisins tækifæri til að ræða um ýmis löggæslumálefni,…
Bakhjarlar Eims, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Samtök sveitarfélaga- og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, Norðurorka og Orkuveita Húsavíkur, ásamt Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra undirrituðu í dag samkomulag um inngöngu…
Sveitarfélögin Húnabyggð, Húnaþing vestra, Skagafjörður og Skagaströnd auk Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) ræddu við ríkisstjórnina um stöðu og þróun samfélagsins á Norðurlandi vestra á fundi í dag. Samgöngumál,…
Sunnudaginn 18. ágúst næstkomandi opna Brúnastaðir í Fljótum býli sitt fyrir gestum í tilefni af Beint frá býli deginum sem er nú haldinn annað árið í röð í samstarfi við…
Vegurinn um Reykjaströnd í Skagafirði er ófær um stund vegna aurksriðu, unnið er að hreinsun.
Viðgerð á gervigrasvellinum á Sauðárkróki er hafin. Í kjölfar leysinga þann 20. apríl sl. urðu skemmdir á um 1.500 fermetra svæði á vellinum, en völlurinn sjálfur er rúmlega 8.000 fermetrar.…
Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur ákveðið að ráða Baldur Hrafn Björnsson í starf sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs Skagafjarðar en staðan var auglýst öðru sinni í apríl sl. Alls bárust fjórar umsóknir um…
Laugardaginn 20. apríl síðastliðinn voru miklar leysingar í Skagafirði og hafði Veðurstofa Íslands m.a. gefið út gula viðvörun vegna rigninga og asahláku í landshlutanum. Í leysingunum fór gervigrasvöllurinn á Sauðárkróki…
Framkvæmdir eru í fullum gangi við stækkun á Sundlaug Sauðárkróks. Nú er vinna við að flísaleggja körin hafin og lýkur snemma í sumar. Þá verður hægt að einbeita sér að…
Mennta- og barnamálaráðuneytið og sveitarfélög á Norðurlandi vestra skrifuðu í dag undir samning um allt að 1.400 fermetra stækkun á verk- og starfsnámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Að samningnum…
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra, sveitarfélögin Húnaþing vestra, Húnabyggð, Skagabyggð, Skagaströnd og Skagafjörður, Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra ásamt ungmennafélögunum USAH, USVH…
Búið er að opna fyrir skráningu á Fljótamótið. Mótið er að venju á föstudaginn langa sem er 29. mars í ár. Mótið fer á stað aftur eftir fjögurra ára hlé.…
Í kvöld verður tilkynnt um val á íþróttamanni Tindastóls á Hátíðarsamkomu UMSS í Ljósheimum. Þrjú voru tilnefnd af deildum Tindastóls og eru þau sem hér segir: Ísak Óli Traustason, fjölgreina…
Magnús Jónsson veðurfræðingur vill kanna möguleika á að hefja sólskinsmælingar í Skagafirði. Magnús er að leita eftir styrkjum vegna kaupa og uppsetningu viðeigandi tækja hjá aðilum í Skagafirði þar með…
Byggðarráð Skagafjarðar segir að svo litlir fjármunir séu veittir til viðhalds á Alexandersflugvelli við Sauðárkrók að það sé til skammar. Flugvöllurinn gegnir mikilvægu hlutverki fyrir sjúkraflutninga í landshlutanum og nauðsynlegt…
Háskólinn á Hólum er nú í viðræðum við Háskóla Íslands um aukið samstarf og mögulega sameiningu, en viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð í ágúst sl. Í viðræðunum er sérstaklega litið…
Í Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hefur árum saman verið kennd viðburðastjórnun og hafa vinsældir námsins aukist ár frá ári. Í haust hófu 27 nemendur námið í skólanum. Meðal þess sem…
Skagafjörður auglýsir eftir aðila til að reka sundlaugina á Sólgörðum í Fljótum frá 1. janúar 2024 til 31. desember 2026. Rekstraraðili skal skv. nánara samkomulagi annast alla umsjón og ábyrgð…
Skagafjörður auglýsir eftir umsjónarmanni með Málmey á Skagafirði. Málmey er stærsta eyjan á Skagafirði, um 160 ha að stærð. Hún er fremur láglend en hækkar til norðurs. Sunnanvert er eyjan…
Dansmaraþon 10. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki hófst kl. 10:00 í morgun og stendur yfir til kl. 10:00 á morgun, fimmtudaginn 12. október. Dansmaraþonið er ein helsta fjáröflun 10. bekkjar þar…
Byggðarráð Skagafjarðar fagnar framkominni þingsályktunartillögu um að innviðaráðherra verði falið að hefja vinnu við rannsóknir, frumhönnun og mat á hagkvæmni á gerð jarðganga á Tröllaskaga. Sveitarfélagið Skagafjörður og Akureyrarbær hafa…
Rekstraraðilar að Barðslaugar að Sólgörðum í Fljótum hefur verið hafnað um viðræður um framlengingu á núverandi rekstrarsamningi sundlaugarinnar sem rennur út þann 31. desember 2023. Byggðarráð Skagafjarðar hefur þakkað fyrir…
Í vikunni fór fram talning á sorptunnum í þéttbýli Skagafjarðar. Sveitarfélagið Skagafjörður fékk Björgunarsveitina Skagfirðingasveit til liðs við sig við að telja tunnur á Sauðárkróki og starfsmenn á vegum sveitarfélagsins…