Starf í Landsbankanum á Dalvík

Landsbankinn auglýsir eftir þjónustufulltrúa á útibúi sínu á Dalvík.

Helstu verkefni

  • Fjármálaráðgjöf og þjónusta til einstaklinga
  • Upplýsingagjöf um vörur og þjónustu Landsbankans
  • Umsjón með gerð skuldaskjala

Hæfniskröfur og eiginleikar

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi og/eða reynsla af bankastörfum
  • Frumkvæði og þjónustulund
  • Markviss og sjálfstæð vinnubrögð
  • Færni í samskiptum og þægilegt viðmót

Nánari upplýsingar veita Jónas Mikael Pétursson, útibússtjóri í síma 410 9351 og Guðlaug Ólafsdóttir í Mannauði í síma 410 7905. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst..

Umsóknarfrestur er til og með 10. maí 2016.