Árlegar bólusetningar hefjast í október hjá HSN
Boðið verður upp á bólusetningar við inflúensu og Covid-19 fyrir einstaklinga 60 ára og eldri og fyrir fólk í áhættuhópum á öllum heilsugæslustöðvum HSN í október. Nánari upplýsingar um tímasetningu…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Boðið verður upp á bólusetningar við inflúensu og Covid-19 fyrir einstaklinga 60 ára og eldri og fyrir fólk í áhættuhópum á öllum heilsugæslustöðvum HSN í október. Nánari upplýsingar um tímasetningu…
Kjörbúðin hefur tilkynnt um nýja opnunartíma í nokkrum verslunum á landsbyggðinni sem gilda frá 1. október til 30. apríl 2025. Kjörbúðin í Ólafsfirði verður því lokuð á sunnudögum í vetur,…
Stór truflun varð á Norðurlandi og Austurlandi og var víða rafmagnslaust í dag. Truflun var í landsnetinu og gekk fljótt að byggja upp kerfið aftur og koma rafmagni á. Truflun…
HSN á 10 ára starfsafmæli í dag, en stofnunin varð til við sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi þann 1. október 2014. Stofnunin varð til við sameiningu Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, Heilsugæslunnar á Akureyri,…
Hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra hefur verið greint frá því að embættið hafi fengið fjárveitingu til að standa undir einu stöðugildi samfélagslögreglumanns – eða forvarnarfulltrúa, eins og þetta hét áður.…
Sundlaugin á Dalvík verður 30 ára 2. október 2024. Bygging sundlaugarinnar hófst árið 1992 og var hún vígð haustið 1994. Var þetta mikil bylting fyrir íbúa en nýja laugin leysti…
15 nýjar íbúðir við Vallarbraut á Siglufirði eru nú að verða tilbúnar að utan og bíða málunar á inniveggjum. Mikil breyting hefur orðið á þessu horni Túngötu og Þormóðsgötu þegar…
Ráðgjafar SSNE verða á ferð í Fjallabyggð, Langanesbyggð og Norðurþingi í næstu viku til að veita ráðgjöf varðandi umsóknarskrif í Uppbyggingarsjóð. Ráðgjafar frá SSNE verða 1. október í Fjallabyggð Siglufirði…
Heildarumferð milli Eyjarfjarðar og Þingeyjarsveitar fyrstu 8 mánuði ársins voru 565.141 ferðir. Umferðaaukning um Vaðlaheiðargöng var 2% á meðan samdráttur var á umferð um Víkurskarðsveginn var 3% á milli ára.…
Eftirfarandi pistill birtist á samfélagsmiðlum Slökkviliðs Fjallabyggðar og er endurbirtur hér í heild sinni. Um langt ára og áratuga skeið hafa slökkviliðsstjórar í Fjallabyggð barist fyrir því að öryggi í…
Samstarfssamningur hefur verið undirritaður milli Slippsins Akureyri og Grænafls ehf. á Siglufirði um þróunarverkefni í orkuskiptum smábáta þar sem markmiðið er að núverandi vélbúnaði fiskibáta sem brenna olíu verði skipt…
Síðastliðinn mánudag fór Lögreglan á Norðurlandi eystra í lögregluaðgerð á Bakkafirði þar sem grunur var um framleiðslu fíkniefna og vopnalagabrot. Tveir aðilar voru handteknir en báðum sleppt að skýrslutökum loknum…
Þórhallur Tómas Buchholz, kennari í rafiðngreinum í Verkmennaskólanum á Akureyri, var einn af dómurum í keppni í rafeindavirkjun eða electronics á WorldSkills 2024 ,heimsmeistaramóti iðngreina, sem haldið var í Lyon…
Síðastliðna helgi var sveinspróf í vélvirkjun í húsakynnum Verkmenntaskólans á Akureyri. Fimm þreyttu prófið, allir fyrrverandi nemendur í skólans. Prófið skiptist í skriflegt próf, smíðaverkefni, bilanaleitarverkefni, slitmælingaverkefni, suðuverkefni, frágang smíðaverkefnis…
Alvarlegt umferðaslys varð á Skagavegi, norðan við Skagaströnd við Fossá í dag. Bifreið lenti utan vegar og ofan í ánni. Ökumaður bifreiðarinnar lést en farþegi hennar var fluttur með sjúkrabifreið…
Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á Sundlaug Dalvíkur, Svarfaðarbraut 34. Verkið felst í breytingum á laugarkari, flísalögn á sundlaug, pottum og vaðlaugum ásamt raflagnavinnu. Verktími er frá apríl til…
Matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, hefur skipað Grétu Bergrúnu Jóhannesdóttur sem formann stjórnar Matvælasjóðs. Hún er búsett á Þórshöfn á Langanesi og sinnir sínum störfum þaðan. Gréta Bergrún er nýdoktor í…
Um síðastliðna helgi fór fram Meistaramót Aftureldingar í Mosfellsbæ. Þar var keppt í þremur deildum og voru þrír iðkendur frá TBS sem spiluðu í 2. deildinni. Mæðginin Anna María Björnsdóttir…
Á þessari önn eru 517 nemendur við Menntaskólann á Tröllaskaga, heldur fleiri en á síðustu önn í skólanum. Eins og áður stunda flestir þeirra fjarnám við skólann en eru samt…
Bæjarstjórn Fjallabyggðar fagnar þeirri framtíðarsýn og áform sem Kleifar fiskeldis ehf. hefur kynnt varðandi laxeldi á Tröllaskaga. Verkefnið skapar tækifæri til nýrra starfa og styrkir atvinnulíf á svæðinu. Á sama…
Jón Valgeir Baldursson hefur óskað eftir að hætta í Hafnarstjórn Fjallabyggðar. Andri Viðar Víglundsson tekur hans sæti sem aðalmaður í Hafnarstjórn og Jón Kort Ólafsson verður varamaður í Hafnarstjórn. Þá…
Golfíþróttin á Íslandi nýtur æ meiri vinsælda. Þegar nýjustu tölur golfklúbba eru skoðar þá fjölgaði kylfingum um 9% milli ára eða um rúmlega 2.000 kylfinga á öllum aldri. Kylfingar á…
Fjóla Björnsdóttir, sérfræðingur í heimilislækningum, hefur verið ráðin í 75% stöðu við geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri frá og með 1. október 2024. Fjóla hefur unnið sem sérfræðingur í heimilislækningum á…
Fríhöfn hefur verið opnuð á Akureyrarflugvelli og voru farþegar frá Spáni sem voru fyrstu gestir fríhafnarinnar. Farþegar voru að koma frá Alicante og var ekki annað að sá en gestir…
Framsýn stéttarfélag hefur afhent Styrktarfélagi HSN í Þingeyjarsýslum veglega tækjagjöf að andvirði 15 milljónir króna. Gjöfin inniheldur fjölda tækja, meðal annars fullkomið hjartaómtæki sem bætir til muna aðstöðu lækna HSN…
Í byrjun september var haldinn viðburður fyrir ferðaskrifstofur í Manchester, þar sem flug easyJet til Akureyrar voru rækilega kynnt. Viðburðurinn var á vegum Markaðsstofu Norðurlands og Nature Direct verkefnisins, sem…
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og innviðaráðherra staðfestu í dag samninga fjarskiptasjóðs við 25 sveitarfélög um að ljúka ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026. Lengi hefur ríkt óvissa um hvort, og þá…
Brimsalir sem stendur við Námuveg 8 í Ólafsfirði verður með opið hús sunnudaginn 22. september frá kl. 15:00-18:00. Kynning verður á Menningarfélaginu Röst sem stendur til að stofna. Allir eru…