Glæsilegt villibráðarkvöld starfsmannafélags Samherja á Dalvík
Árlegt villibráðarkvöld Fjörfisks, starfsmannafélags Samherja á Dalvík var haldið um síðastliðna helgi. Þar gæddu starfsfólk og gestir sér á íslenskri villibráð í skreyttum matsal Samherja. Þetta er í fjórða sinn…