Snjómokstur í Dalvíkurbyggð kostaði 62 milljónir árið 2024
Kostnaður við snjómokstur í Dalvíkurbyggð jókst um 60% milli áranna 2023 og 2024 og um 14% milli áranna 2022 og 2023. Að einhverju leiti má rekja aukinn kostnað til umhelypinga…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Kostnaður við snjómokstur í Dalvíkurbyggð jókst um 60% milli áranna 2023 og 2024 og um 14% milli áranna 2022 og 2023. Að einhverju leiti má rekja aukinn kostnað til umhelypinga…
Dalvíkurbyggð og Ektaböð undirrituðu í vikunni samning um uppbyggingu fyrir afþreyingu og ferðamenn fyrir ofan Hauganes. Samningurinn er stórt skref í uppbyggingu á ferðaþjónustu í Dalvíkurbyggð og verður virkilega spennandi…
Dalvík/Reynir leikur í B-riðli í Lengjubikarnum í ár og var fyrsti leikurinn um helgina gegn Tindastóli á Dalvíkurvelli. D/R byrjaði fyrri hálfleik af krafti og skoraði Viktor Daði Sævaldsson tvö…
Í vikunni fóru fram aðalfundir Svæðisráða Einingar-Iðju fyrir Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð og Hrísey. Á fundinum sem fram fór í Fjallabyggð var Ólöf Margrét Ingimundardóttir sjálfkjörin sem nýr svæðisfulltrúi, en Halldóra María…
Óskar Bragason hefur verið ráðinn í þjálfarateymi Dalvíkur/Reynis til tveggja ára. Óskar þjálfaði síðast Magna en var hjá Dalvík/Reyni árið 2019-2020. Óskar er fæddur árið 1977 og er sagður vera…
Borja Lopez Laguna hefur skrifað undir nýjan árs samning við meistaraflokk Dalvíkur/Reynis. Liðið leikur í 2. deildinni í sumar. Borja hefur leikið með Dalvík/Reyni síðan 2019 og á 138 leiki…
Líkan er af Sólberg ÓF-1 verður til sýnis í Gallerý Anddyri í Bergi menningarhúsi á Dalvík, fimmtudaginn 23. janúar frá kl. 14-16. Líkanið er í stærðarhlutföllunum 1:46, 1,90 að lengd.…
Skipulagsráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að grenndarkynna lóðablöð fyrir þrjár lóðir á Dalvík. Þetta er Karlsbraut 4 og 14 og Hjarðarslóð. Nánar um þéttingarreitina: -Karlsbraut 4. Lóð fyrir einbýlishús á einni…
Vinnuhópur Dalvíkurbyggðar um brunamál skoðar nú kosti þess að byggja nýja slökkvistöð á Dalvík. Vilhelm Anton Hallgrímsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Dalvíkur hefur átt fund með slökkviliðinu og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur…
Miðvikudaginn 22. janúar kl. 17:00 verður opinn fundur með verktökum í menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Allir íbúar Dalvíkurbyggðar eru velkomnir en verktakar sérstaklega velkomnir. Á fundinum verður farið yfir helstu…
Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir, blakkona hjá KA hefur verið kjörin íþróttamaður Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2024. Lovísa varð Íslandsmeistari og deildarmeistari í blaki á síðasta keppnistímabili með sínu liði KA. Hún spilar…
Enn berast tíðindi af leikmannamálum hjá KF og Dalvík/Reyni. Sóknarmaðurinn Sævar Þór Fylkisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Dalvík/Reyni. Sævar er fæddur árið 2000, en hann lék upp…
Vinna er hafin á Arnarholtsvelli í Dalvíkurbyggð. Edwin Roald hefur hannað breytingar á 4. flöt vallarins. Klúbburinn vildi gera flötina aðgengilegri og fjölga möguleikum á holustaðsetningum. Golfklúbburinn Hamar Dalvík ákvað…
Dalvíkurbyggð hefur auglýst að Eigna- og framkvæmdadeild sveitarfélagsins ætli að safna saman notuðum jólatrjám í þéttbýlum innan Dalvíkurbyggðar. Íbúar sem vilja losa sig við jólatré geta sett það út að…
Friðjón Árni Sigurvinsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Dalvík/Reyni eftir að Jóhann Már Kristinsson sagði starfi sínu lausu. Friðjón er fæddur árið 1985 og lék á sínum tíma…
Dalvík/Reynir lék við KA-2 liðið á Kjarnafæðismótinu í gær í A-deild B-riðils. KA tók forystu í fyrri hálfleik þegar Dagbjartur Búi Davíðsson skoraði fyrsta mark leiksins á 34. mínútu. KA…
Skíðasvæðið á Dalvík er í dag, sunnudaginn 5. janúar frá kl. 12:00-16:00. Troðnar brekkur á Ingubakka,Barnabrekku og Neðri lyftubrekku, niður að þriðja mastri. Nýr snjór ofan á troðnu og við…
Skíðasvæðið á Dalvík opnar á morgun, laugardaginn 4. janúar. Verður þetta fyrsti opnunardagurinn í vetur á svæðinu. Opið verður frá 12:00 til 16:00 og að venju er frítt í fjallið…
Þrír starfsmenn sem unnið hafa hjá Samherja eða tengdum félögum í samtals 119 ár láta af störfum um áramótin. Þetta eru Reynir Gísli Hjaltason sem starfað hefur hjá Samherja eða…
Alls bárust sjö tilnefningar til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2024. Kosning er hafin á vef sveitarfélagsins og verða úrslit tilkynnt í janúar 2025. Elín Björk Unnarsdóttir – Sund Elín hefur starfað í…
Kraftlyftingafélag Akureyrar er með lyftingahöll á Hjalteyri. Glæsileg lyftingaaðstaða er í húsinu og einnig klifurveggur fyrir börn og fullorðna. Í húsinu er keppnisvöllur fyrir lyftingar. Meðlimir 18 ára og eldri…
Dalvík/Reynir hefur gert samning við Auðunn Inga Valtýsson, en hann er fæddur árið 2002. Hann gerir tveggja ára samning við félagið. Auðunn kemur í markið í stað Franko Lalic. Auðunn…
Unnar Björn Elíasson hefur verið ráðinn sem styrktarþjálfari hjá knattspyrnudeild Dalvíkur. Unnar er fæddur árið 1998 og lék upp yngri flokkana hjá Dalvík. Hann hefur starfað hjá Norðurland Kírópraktík. Unnar…
Knattspyrnumaðurinn Nikola Kristinn Stojanovic hefur verið tilkynntur sem leikmaður KFA á Austurlandi. Hann lék síðasta tímabil með Dalvík/Reyni og tók þátt í 18 leikjum í Lengjudeildinni. Hann hefur einnig leikið…
Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð hefur í áratugi gefið nýfæddum börnum hvers árs nýburagjöf á milli jóla og nýárs. Í ár eru það 27 börn sem fá gjafir frá sveitarfélaginu, og er það…
Í gær, 23. desemberr gátu íbúar Dalvíkurbyggðar nýtt sér jólapóst Dalvíkurskóla og jólasveinana. Áralöng hefð er fyrir þessum jólapósti á Dalvík. Í dag, aðfangadag er svo jólapósturinn borinn út milli…
Dagskrá Dalvíkurprestakalls yfir jólahátíðina. Aftansöngur í Dalvíkurkirkju kl. 17:00. Aðfangadagur : Möðruvallakirkja er opin milli 12-14. Tónlist ómar og hægt að kveikja á bænakertum og tylla sér, þegar rennt er…
Hinn árlegi Góðverkadagur Dalvíkurskóla verður haldinn miðvikudaginn 11. desember. Löng hefð er í Dalvíkurskóla að halda slíkan dag þar sem nemendur sýna bæjarbúum góðvild og kærleik með því að bjóða…