Gáfu KF bekk til minningar um Matthías Ingimarsson stuðningsmann liðsins
Fjölskylda Matthíasar Ingimarssonar hefur gefið KF setubekk í minningu um Matta sem lést undir lok árs 2022. Bekkurinn er staðsettur við sjoppuna á Ólafsfjarðarvelli og er merktur með kveðjunni “tala…