KF sigraði riðilinn í Lengjubikar með sigri í dag
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar lék við Hött á Fellavelli á Fljótsdalshéraði í dag. Töluverð spenna var fyrir lokaumferðina um hvaða lið myndi enda á toppnum, en Völsungur gerði jafntefli í sínum lokaleik…