Sumarstarf á Byggðasafninu Hvoli í Dalvíkurbyggð

Byggðasafnið Hvoll í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir starfsmanni í hlutastarf í sumar. Um er að ræða starf í móttöku og ýmislegt annað sem til fellur. Unnið er aðra hverja helgi og í tímavinnu þar fyrir utan.

Viðkomandi þarf að geta talað ensku vel auk íslensku og þarf að vera alúðlegur í framkomu. Vinsamlegast sendið umsóknir inn á netfangið irisolof@dalvikurbyggd.is .

Hvoll_net