Kíghósti greindist í barni í Brekkuskóla á Akureyri
Kíghósti hefur greinst í barni í Brekkuskóla á Akureyri samkvæmt tilkynningu frá HSN. Þegar smit er í gangi er ástæða til fyrir einstaklinga með öndunarfæraeinkenni að fara varlega í umgengni…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Kíghósti hefur greinst í barni í Brekkuskóla á Akureyri samkvæmt tilkynningu frá HSN. Þegar smit er í gangi er ástæða til fyrir einstaklinga með öndunarfæraeinkenni að fara varlega í umgengni…
Fimmtudaginn 2. maí hefst árlega hreinsun gatna í Fjallabyggð með götusóparanum. Ááætlað er að hreinsun taki nokkra daga. Bæjarbúar eru beðnir að fylgjast með og færa ökutæki ef kostur er…
Vorkoma Akureyrarbæjar var haldin í Listasafninu á Akureyri á sumardaginn fyrsta. Þar var meðal annars kunngjört að Jonna Jónborg Sigurðardóttir, væri bæjarlistamaður Akureyrar 2024. Undanfarin ár hefur Jonna einbeitt sér…
1. maí hlaup verður haldið á Þórsvellinum á Akureyri, þ.e. frjálsíþróttavellinum við Bogann, miðvikudaginn 1. maí og hefst kl 12:00. Leikskólahlaup: 400m – einn hringur á vellinum Grunnskólahlaup: Hægt að…
Aðalfundur Tennis- og Badmintonfélags Siglufjarðar fer fram mánudaginn 6.maí 2024. Fundurinn hefst kl 20:00 en fundarstaður verður auglýstur þegar nær dregur. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf : Fundarsetning. Kosning starfsmanna…
Við gerð langtímakjarasamninga á vinnumarkaði var því m.a. beint til sveitarfélaga að endurskoða gjaldskrárhækkanir sem tóku gildi um síðustu áramót er varða barnafjölskyldur og fólk í viðkvæmri stöðu. Miðað er…
Eining-Iðja býður upp á létta dagskrá í sal félaganna að Eyrargötu 24b á Siglufirði milli kl. 14:30 og 17:00, miðvikudaginn 1. maí. Ávarp frá 1. maí nefnd stéttarfélaganna og kaffiveitingar.
Svar til blaðamanns Hellunnar, aðsend grein frá Daníel Pétri Daníelssyni. Hellan er frjálst og óháð héraðsfréttablað hér í Fjallabyggð, þrátt fyrir að vera ekki áskrifandi hef ég flett blaðinu reglulega…
Grunnskóli Fjallabyggðar keppir í Skólahreysti á Akureyri, þriðjudaginn. 30.apríl. Stuðningsmenn skólans eru í gulum lit í keppninni. Tveir síðustu undanriðlar af 8 fara fram í Íþróttahöllinni á Akureyri, þriðjudaginn 30.apríl…
Gunnsteinn Ólafsson á Þjóðlagasetrinu á Siglufirði tók vel á því í morgun og hreinsaði burtu mikinn skafl fyrir framan setrið. Almennur opnunartími er frá 1. júní á Þjóðlagasetrinu en opið…
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er opið í dag, laugardaginn 27. apríl. Umsjónarmenn tilkynntu í morgun að mikil þoka væri á svæðinu og skyggni mjög takmarkað. Hitinn um 2° og…
Laugardaginn 4. maí næstkomandi ætlar Karlakór Fjallabyggðar að blása til söngskemmtunar og hefur fengið til liðs við sig ballhljómsveitina Ástarpungana. Efnisskráin verður fjölbreytt þar sem farið verður um víðan völl:…
Í dag, mánudaginn 26. apríl er opið á Skíðsvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Á svæðinu er mjúk vorfæri og verður næsti sunnudagur síðasti dagurinn til að skíða á svæðinu þennan…
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, úthlutaði í dag úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2024. Að þessu sinni hljóta 29 verkefni styrk úr sjóðnum, samtals að fjárhæð 538,7 milljónir króna,…
Eftir vel heppnaðar prófanir um borð í Sólbergi fyrr á árinu hefur Ísfelagið ákveðið að fjárfesta í UNO fiskvinnsluvél fyrir Sólberg ÓF 1, sem gerir það að fyrsta togara íslenska…
Dalvík/Reynir heimsótti Aftureldingu í Mosfellsbæ í gær þar sem leikið var í Mjólkurbikarnum. Það voru heimamenn sem skoruðu fyrsta mark leiksins í uppbótartíma í fyrri hálfleik, en það var fyrrum…
Mikil umferð hefur verið um Akureyrarflugvöll síðustu daga, meðal annars áætlunarflug, sjúkraflug, einkaþotur og töluverð þyrluumferð. Í gærmorgun var beint flug frá Akureyri til Prag á vegum ferðaskrifstofunnar Aventura. Nú…
Akureyrarbær óskar eftir tilboði í Mercedes Benz Citaro strætisvagn. Vagninn er rúmlega 20 ára og ekinn yfir 900.000 km. 32 sæti eru í vagninum, sem tekur alls 59 farþega. Vaginn…
Norrænt vinabæjamót ungmenna verður haldið í Randers í Danmörku dagana 1. – 5. júlí í sumar. Þar kemur saman ungt fólk frá Akureyri, Ålesund í Noregi, Lahti í Finnlandi og…
Lokakeppnin í Stóru upplestrarkeppninni var haldin í vikunni í Grenivíkurskóla. Kristín Ósk Ómarsdóttir og Maciej Kozlowski tóku þátt fyrir hönd Grunnskóla Fjallabyggðar og Regína María Fannarsdóttir var varamaður. Nemendur skólans…
Þorgeir Örn Tryggvason hefur samið við Knattspyrnufélag Fjallabyggðar. Hann hefur leikið í neðri deildum á Íslandi undanfarin ár en kemur til KF frá Samherjum, en var þar á undan hjá…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur samið við Anton Karl Sindrason, ungan leikmann sem er uppalinn í Haukum og HK. Hann er fæddur árið 2003 og er að stíga fyrstu skrefin í meistaraflokki.
Á fundi Velferðarvaktar 9. apríl sl. kom fram að mennta- og barnamálaráðuneytið hafi lagt fram drög að frumvarpi til laga um námsgögn til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Með frumvarpinu er…
Dr. Áslaug Ásgeirsdóttir hefur verið skipuð rektor Háskólans á Akureyri (HA) frá og með 1. júlí næstkomandi. Skipan Áslaugar er samkvæmt ákvörðun háskólaráðs HA frá 2. apríl síðastliðnum um að…
Jonas Benedikt Schmalbach hefur samið við Knattspyrnufélag Fjallabyggðar. Hann er fæddur árið 2000 og er af ítölskum ættum en einnig með þýskt ríkisfang. Hann getur leikið sem fremsti maður og…
Auðun Gauti Auðunsson hefur gert félagskipti úr Haukum í KF. Hann lék áður með KF tímabilið 2022 og lék þá 18 leiki þar af 13 í deildinni. Hann er annars…
Alvarlegt umferðarslys varð á Eyjafjarðabraut eystri , skammt norðan við Laugaland skömmu eftir kl. 13:00 í dag. Þarna hafði bíll lent út af og í honum voru tveir aðilar. Rannsókn…
Hopp Tröllaskagi hefur nú komið fyrir 20 Hopp rafskútum á Dalvík og hefst starfsemin þar formlega í dag. Hægt verður að sjá staðsetningu hvers hjóls í Hopp appinu. Hopp rafskúturnar…