Jafnt hjá Tindastóli og KF
Tindastóll og Knattspyrnufélag Fjallabyggðar léku í kvöld á Sauðárkróksvelli í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn var í 9. umferð Íslandsmótsins, en bæði lið þurftu á sigri að halda. Tindastóll…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Tindastóll og Knattspyrnufélag Fjallabyggðar léku í kvöld á Sauðárkróksvelli í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn var í 9. umferð Íslandsmótsins, en bæði lið þurftu á sigri að halda. Tindastóll…
Paramót í strandblaki mun fara fram mánudaginn 6.júlí á strandblaksvellinum á Siglufirði. Mótið er öllum opið en grunnreglurnar eru eftirfarandi: Pör þurfa að skrá sig til leiks (karl og kona…
Vinir Ferguson lögðu af stað úr Reykjavík þann 25. júní og voru á Siglufirði þann 29. júní og komu við á Ólafsfirði og Dalvík á leiðinni til Akureyrar. Þeir aka…
AFL sparisjóður og Arion banki Um árabil hefur staða AFLs sparisjóðs verið erfið og óvissa um rekstrarhæfi sem hefur takmarkað möguleika sjóðsins til að veita einstaklingum og sérstaklega fyrirtækjum öfluga…
Hin árlega Þjóðlagahátíð sem haldin er á Siglufirði hefst á morgun, 1. júlí og stendur til 5. júlí. Þjóðlagahátíðin á Siglufirði er 15 ára í ár, en hún var fyrst…
Róbert Guðfinnsson athafnamaður á Siglufirði og eigandi Sigló Hótels var í einlægu viðtali í þættinum Morgunútgáfunni á Rás 2 í morgun. Hann talaði um uppbygginguna og ferðaþjónustuna í Fjallabyggð og…
Kaffi Rauðka á Siglufirði hefur fengið viðurkenningu frá ferðavefnum TripAdvisor.com, fyrir framúrskarandi þjónustu. Viðurkenningin byggir á umsögnum og einkunum einstaklinga sem hafa heimsótt Kaffi Rauðku. Verðlaunin eru veitt gisti- og…
Gróðursetningarátak fór fram í mörgum sveitarfélögum landsins um síðustu helgi. Gróðursett voru þrjú birkitré, eitt fyrir stúlkur, eitt fyrir drengi og eitt fyrir ófæddar kynslóðir. Gróðursetningin var til heiðurs Vigdísi…
Ómerktur lögreglubíll sem var á Bíladögum á Akureyri nú í júní sem myndaði tæplega 200 ökumenn sem óku of hratt. Bíllinn var mest notaður innanbæjar á Akureyri og einnig fyrir…
Á fimmtudaginn síðastliðinn fór Björgunarskipið Sigurvin í útkall en báturinn Pálína Ágústsdóttir var vélarvana skammt frá Siglunesi. Sigurvin sem er staðsettur á Siglufirði dróg bátinn til Siglufjarðarhafnar þar sem gert…
Huginn og KF léku í dag í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn fór fram á Seyðisfjarðarvelli, en heimamenn hafa byrjað mótið að krafti í sumar. Eina mark leiksins kom…
Frá og með 1. júlí næstkomandi taka gildi breytt lög um vátryggingasamninga. Þar með þurfa þeir sem vilja skipta um tryggingafélag ekki lengur að bíða heilt ár eftir því að…
Jónas Þór Hafþórsson stórkylfingur úr Golfklúbbi Akureyrar fór holu í höggi á 18. braut á Jaðarsvelli í gær og vann sér inn eina milljón króna. 500 þúsund krónur af upphæðinni…
Yngri flokkar karla- og kvennaliða Knattspyrnufélags Fjallabyggðar léku nokkra leiki í vikunni. Í 5. flokki kvenna B-liða léku KF/Dalvík og KA-2 á Ólafsfjarðarvelli síðastliðinn þriðjudag, lokatölur þar 2-2, var það…
Það er strangt leikjaskipulag þessa vikuna í 2. deild karla í knattspyrnu. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar leikur í dag á Seyðisfjarðarvelli á móti heimamönnum í Huginn. Á þriðjudaginn heimsækir KF Tindastól á…
Lummudagar hófust í Skagafirði á fimmtudaginn síðastliðinn og standa til sunnudags. Í dag á Sauðárkróki er götumarkaður og lummukeppni, fjöllistamaður, paintball og lasertag. Þá sendir Rás 2 beint út frá…
Blúshátíð verður haldin í Ólafsfirði um helgina. Í kvöld hefjast tónleikar kl. 21. í Menningarhúsinu Tjarnarborg og þar spila hljómsveitirnar BBK-band og Dagur Sig og Blúsband.
Golfklúbbur Siglufjarðar heldur Rauðkumótaröðina í sumar eins og undanfarin ár. Fyrsta mótinu er nú lokið en alls eru 10 mót og gilda 5 bestu þeirra til stiga. 18 manns tóku…
Um komandi helgi fer fram á Blönduósi Landsmót UMFÍ 50+. Mótið er nú haldið í fimmta sinn og keppendur sem allir eru 50 ára og eldri verða um 400 talsins.…
Nýprent barna-og unglingamótið í golfi verður haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki laugardaginn 27.júní. Mótið hefst kl. 08:00 og verða elstu ræstir út fyrst og yngstu síðast. Ræst verður í tvennu…
Siglufjarðarskarð er enn ófært en Vegagerðin merkir ekki þessa leið á vegakortin sín. Óvíst er hvort leiðin verði opnuð í sumar, en þetta er annars skemmtileg leið að fara sé…
Það komu sex skemmtiferðaskip til Siglufjarðar í júní, en næsta skip kemur þann 3. júlí. Skipið Ocean Diamond kom þrisvar, MV Sea Explorer kom tvisvar og Sea Spirit kom einu…
Sjöunda Barokkhátíðin á Hólum er að hefjast og verður haldin dagana 25.-28. júní. Halla Steinunn Stefánsdóttir barokkfiðluleikari mun leiða Barokksveit Hólastiftis. Ýmislegt er í boði dagana sem hátíðin stendur yfir…
Lifandi landslag er smáforrit sem leiðir notanda sinn um Skagafjörð. Forritið er svokallað ferðaapp, það er ókeypis að sækja það og tilgangur þess er að kynna skagfirskan menningararf og þá…
Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar er loksins orðin fær samkvæmt upplýsingum úr vegakorti Vegagerðarinnar. Stutt er síðan heiðin var ófær en Vegagerðin hugðist ekki opna veginn fyrr en snjóinn tæki…
Reitir, Alþjóðlegt skapandi samvinnuverkefni hefst í Fjallabyggð, miðvikudaginn 24. júní. Viðburðakvöld og tónleikar á þessu opnunarkvöldi Reita. Fram koma þátttakendur Reita og gestir milli kl. 20:00-22:30 í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.…
Fjölmennt var á föstudaginn síðastliðinn er Síldarminjasafnið á Siglufirði opnaði nýja sýningu. Flutt voru ávörp og gestum boðið upp á léttar veitingar.
Út er komið fuglastígskort fyrir Norðurland vestra. Á kortinu eru merktir sautján staðir sem þykja áhugaverðir fyrir fuglaskoðunaráhugamenn allt frá Borðeyri í vestri að Þórðarhöfða í austri. Verkefnið er unnið…