Síldarminjasafnið óskar eftir fjárstuðningi vegna tekjutaps
Anita Elefsen safnstjóri Síldarminjasafns Íslands hefur óskað eftir stuðningi Fjallabyggðar í formi beins fjárframlags, sumarstarfsfólks, verkefnastyrks eða samstarfs um sumardagskrá.
Read more