Gleðin verður mikil í dag í Ólafsfjarðarkirkju þegar fermd verða 6 ungmenni. Messan hefst klukkan 11:00 og eru allir hjartanlega velkomnir.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá kirkjunni.