Tónleikar í Ólafsfjarðarkirkju
Íslenskar söngperlur í áranna rás er nafn á tónleikum sem verða í Ólafsfjarðarkirkju, laugardaginn 4. nóvember kl. 17:00. Fram koma Þórhildur Örvarsdóttir, söngkona, og Helga Kvam, píanóleikari Á dagskrá tónleikanna…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Íslenskar söngperlur í áranna rás er nafn á tónleikum sem verða í Ólafsfjarðarkirkju, laugardaginn 4. nóvember kl. 17:00. Fram koma Þórhildur Örvarsdóttir, söngkona, og Helga Kvam, píanóleikari Á dagskrá tónleikanna…
Golfklúbbur Fjallabyggðar bauð upp á golfmótið Saltkjöt & baunamót GFB um síðustu helgi, eða sunnudaginn 22. október síðastliðinn. Það er ekki á hverju ári sem hægt er að halda golfmót…
Nemendur í áfanganum Leikfangasmíði í Menntaskólanum á Tröllaskaga smíðuðu leikföng úr tré fyrir leikskólanna í Fjallabyggð og í Dalvíkurbyggð. Var meðal annars smíðaðir dúkkuvagnar, eldavélar, dúkkuhús, bílaborð og fleiri leikföng.…
Nýtt siglfirskt messuform, Óvissumessa, verður haldin í Siglufjarðarkirkju kl. 17:00 í dag, sunnudaginn 29. október. Frá þessu er greint á Siglfirðingur.is. Íslensk og erlend dægurlög verða fyrirferðamikil í messunni. Um…
Í lok september var nýtt listaverk vígt í Grímsey sem ber nafnið Orbis et Globus, og er nýtt kennileiti fyrir heimsskautsbauginn. Verkið er eftir Kristinn E. Hrafnsson og Steve Christer…
Háskólinn á Hólum og Landsmót hestamanna kynntu í vikunni, á formannafundi Landssambands hestamannafélaga, niðurstöður rannsóknar sem fjölþjóðlegur rannsóknarhópur vann á Landsmóti hestamanna á Hólum sumarið 2016. Rannsóknahópurinn kemur frá Bretlandi,…
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi fór fram í Mývatnssveit á fimmtudaginn síðastliðinn. Mývetningar tóku vel á móti sínum kollegum í ferðaþjónustu og farið var í heimsóknir í fyrirtæki á svæðinu, áður…
Flugfélagið Ernir hefur tilkynnt að félagið hefji áætlunarflug til Sauðárkróks þann 1. desember næstkomandi. Flogið verður mánudaga,þriðjudaga og föstudaga til Alexandersflugvallar á Sauðárkróki. Á þriðjudögum verður morgunflug og síðdegisflug, og…
Fjallabyggð hefur ákveðið að kaupa geislatæki fyrir um 5 milljónir króna til að setja upp við vatnstankinn í Brimnesdal í Ólafsfirði, þar sem neysluvatn hefur reynst vera mengað í nokkrar…
Herhúsið á Siglufirði verður með opið hús, föstudaginn 27. október kl. 17:00-18:30. Þar verður hægt að sjá verk eftir listamanninn Andrea Krupp sem dvalið hefur undanfarið í húsinu. Hún býr…
Leikskólabörn á Siglufirði sýna verk sín í Ráðhúsi Fjallabyggðar, sunnudaginn 29. október næstkomandi. Sýningin opnar kl. 15:00 og eru listaverk eftir börnin til sölu ásamt kaffisölu. Allir velkomnir að kíkja…
Leikfélag Fjallabyggðar mun frumsýna gamanleik í nóvember sem heitir Sólarferð. Alls verða 7 leikarar sem taka þátt. Verkið er samið af Guðmundi Steinssyni og er leikstjórinn Ingrid Jónsdóttir. Fjölmargir aðrir…
Kirkjukór Ólafsfjarðar og Kór Möðruvallaklausturssóknar halda tónleika miðvikudaginn 25. október kl. 20.00 í Ólafsfjarðarkirkju. Stjórnendur kóranna eru Ave Kara Sillaots og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Aðgangur er ókeypis.
Blakfélag Fjallabyggðar gerði góða ferð á Ísafjörð í dag og mætti Vestra í 1. deild karla í blaki. Leikurinn fór fram í Íþróttahúsinu Torfunesi á Ísafirði kl. 13:00 í dag.…
Guðmundur Skarphéðinsson er í heiðurssæti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Guðmundur er 69 ára, fæddur og uppalinn á Siglufirði, kvæntur Elínu Önnu Gestsdóttur og eiga þau þrjú börn og ellefu barnabörn. Guðmundur…
Rammi hf. hefur selt togarann Sigurbjörgu ÓF-1 til Noregs. Skipið er frystitogari og var með 26 manns í áhöfn. Fjallabyggð bauðst forkaupsréttur á skipinu núna í október en sveitarfélagið féll…
Í landlegu er einleikur eftir Þórarinn Hannesson sem hann samdi með Bátahús Síldarminjasafnsins í huga. Hugmyndina fékk hann í lok árs 2012 og rúmu ári síðar hóf hann að koma…
Fyrstu hausttónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga eru í næstu viku og dreifast þeir á nokkra daga. Bæði verða tónleikar á Dalvík og í Fjallabyggð. Hausttónleikar þriðjudaginn 24. október í sal skólans…
Dalvík/Reynir heldur fjáröflunarviðburð um helgina sem þeir kalla Rokkhátíð. Allur hagnaður hátíðarinnar fer í rekstur og endurnýjun á búnaði félagsins. Hátíðin verður haldin í Árskógi, laugardaginn 21. október og hefst…
Í komandi alþingiskosningum verður Akureyrarbær skipt í tólf kjördeildir þannig að tíu verði á Akureyri, ein í Hrísey og ein í Grímsey. Á Akureyri verður kjörstaður í Verkmenntaskólanum á Akureyri,…
Þrjár konur úr Fjallabyggð sýna verk sín í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, laugardaginn 21. október næstkomandi. Opið frá klukkan 13-17. Sýnendur eru: Arnfinna Björnsdóttir bæjarlistamaður Fjallabyggðar, Helena Reykjalín Jónsdóttir saumakona…
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins heldur nú opna fundi á Norðurlandi næstu daga. Hann mun vera í Dalvíkurbyggð og Fjallbyggð, laugardaginn 21. október. Opinn fundur á Gregor´s Pub á…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að sumarlokun Leikskóla Fjallabyggðar verði frá 16. júlí til og með 3. ágúst 2018 og að foreldrar hafi val um að nýta vikurnar 9.-13. júlí og…
Vinadagurinn var haldinn hátíðlegur hjá öllum skólum í Skagafirði í dag. Dagurinn var haldinn í sjötta skipti og var vel heppnaður. Öll grunnskólabörn í Skagafirði komu saman ásamt skólahópum leikskólanna…
Formannafundur Sjómannasambands Íslands verður haldinn á Sigló Hótel, fimmtudag 19. október kl. 17.00. Gestgjafar að þessu sinni eru Sjómannafélag Ólafsfjarðar og Sjómannafélag Eyjafjarðar.
Sjálfstæðisflokkurinn opnar kosningaskrifstofu á Sauðárkróki að Kaupvangstorgi 1, laugardaginn 21. október. Opnunarteiti verður milli kl. 17-19 með léttum veitingum. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, verður á svæðinu ásamt efstu frambjóðendum á…
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt að stytta af Gústa guðsmanni verði staðsett á Ráðhústorgi á norðausturhorni, þar sem Gústi var vanur að standa. Listamaðurinn Ragnhildur Stefánsdóttir sér um gerð…
Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra tók sex sýni í vatnsveitu Ólafsfjarðar mánudaginn 16. október síðastliðinn. Fyrstu niðurstöður eru að þrjú sýni eru hrein en þrjú eru ennþá menguð. Coli-gerlum í sýnum hefur…