Áramótabrennur í Skagafirði
Fjórar áramótabrennur verða í Skagafirði á gamlársdag og verður kveikt í þeim öllum kl. 20:30. Á Sauðárkróki er brennan norðan við hús Vegagerðarinnar. Á Hofsósi við Móhól, á Hólum sunnan…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fjórar áramótabrennur verða í Skagafirði á gamlársdag og verður kveikt í þeim öllum kl. 20:30. Á Sauðárkróki er brennan norðan við hús Vegagerðarinnar. Á Hofsósi við Móhól, á Hólum sunnan…
Það er ýmsilegt á dagskrá á gamlársdag í Fjallabyggð. Í Ólafsfjarðarkirkju er aftansöngur kl. 16:00 og kl. 17:00 í Siglufjarðarkirkju. Áramótabrenna verður kl. 20:00 og flugeldasýning í framhaldinu í Ólafsfirði…
Gistinætur á hótelum á Norðurlandi í nóvember síðastliðnum voru alls 12.070, sem er 15% aukning frá nóvembermánuði árið 2016. Á tímabilinu desember 2016 til nóvember 2017 voru gistinætur á hótelum…
Val á íþróttamanni ársins í Fjallabyggð fór fram í gærkvöld. Það var skíðagöngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar sem var valin íþróttamaður ársins og skíðakona ársins í Fjallabyggð og…
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði hefur verið opið síðustu daga, og svo er einnig í dag. Bæst hefur í snjóinn í vikunni og færið gott. Í dag er opið frá…
Golfklúbbur Fjallabyggðar tilnefnir 9 aðila í þremur flokkum til íþróttamanns ársins í Fjallabyggð. Kjör á íþróttamanni Fjallabyggðar fer fram í kvöld. Tilnefningar GFB 13-18 ára kvk Sara Sigurbjörnsdóttir Alexandra Nótt…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar stendur fyrir innanhússfótboltamót, laugardaginn 30. desember kl. 14:00, sem haldið verður í Íþróttahúsinu á Siglufirði. Keppt verður í karla- og kvennaflokki, 15 ára og eldri. Lágmarksfjöldi er 5…
Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Dalvík og UMFS er hafin. Vakin er athygli á breyttri tímasetningu á brennu á Böggvisstaðasandi þann 31. desember kl. 17:00, sem og breyttri staðsetningu á brennu á Árskógsströnd,…
Íþróttamaður Skagafjarðar UMSS 2017 var valinn við hátíðlega athöfn í gærkvöld, en í þetta sinn hlaut frjálsíþróttamaðurinn Ísak Óli Traustason frá Tindastól titillinn, lið ársins hlaut meistaraflokkur kvenna hjá Golfklúbbi…
Egill Rögnvaldsson er fæddur og uppalinn á Siglufirði og er símvirki að mennt. Hann hefur verið umsjónarmaður Skíðasvæðisins í Skarðsdal frá árinu 2008 og var valinn úr fjögurra manna hópi…
Föstudaginn 29. desember næstkomandi fer fram uppskeruhátíð íþróttafólks í Fjallabyggð þegar valið á Íþróttamanni ársins í Fjallabyggð fer fram. Hátíðin í ár fer fram á Kaffi Rauðku og hefst kl…
Aðalfundur Sjómannafélags Ólafsfjarðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg, fimmtudaginn 28. desember kl. 14:00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka virkan þátt í starfi félagsins og kjarabaráttu sjómanna. Fundarefni:…
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir er fædd og uppalin á Siglufirði en fluttist á Akureyri árið 1986. Aðalheiður á og rekur vinnustofu í Alþýðuhúsinu á Siglufirði, en húsið keypti hún árið 2011.…
Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli á Dalvík verður opið á annan í jólum þann 26. desember frá kl. 12:00 til 16:00. Dagana 27.-29. desember verður svæðið opið frá 14:00 til 19:00 og…
Skúli Pálsson er íbúi í Ólafsfirði, fæddur árið 1944. Hann er maður sem allir þekkja í Ólafsfirði, enda gert mikið fyrir bæinn. Hann hefur síðustu ár haldið úti vefmyndavélum í…
Kristín Sigurjónsdóttir er íbúi á Siglufirði og við heyrðum í henni skömmu fyrir jólin til að fá að vita um hennar jólahefðir. Kristín er fædd og uppalin á Siglufirði og…
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opið í dag, jóladag, frá kl. 12:00-16:00. Á svæðinu er -7 gráður og alskýjað. Færið er troðinn þurr snjór. Fólk er beðið um að…
Anita Elefsen býr á Siglufirði og er safnstjóri Síldarminjasafns Íslands. Anita hefur meðal annars verið í stjórn Félags um Síldarævintýri og staðið fyrir skipulagningu Síldarævintýris á Siglufirði. Þá hefur hún…
Steinunn María Sveinsdóttir býr á Siglufirði og starfar á Síldarminjasafninu sem fagstjóri og hefur sinnt því starfi frá árinu 2014 en einnig unnið þar sem sumarstarfsmaður til fjölda ára. Steinunn…
Gestur Hansson býr á Siglufirði og við heyrðum í honum skömmu fyrir jól til að taka við hann þetta jólaviðtal. Gestur er fæddur árið 1958 og á stórafmæli á næsta…
Jólaviðtal við Gunnar Smára Helgason íbúa á Siglufirði. Gunnar hefur búið á Siglufirði frá árinu 2006, er fæddur á Hvammstanga en faðir hans var fæddur á Siglufirði og átti ættir…
Starfsfólk Beco óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
Jólaviðtalið þennan Þorláksmessumorgun er við Óskar Þórðarson, kennara í Fjallabyggð. Óskar kennir í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Helstu greinar sem hann kennir eru: Íþróttir, lýðheilsa, líffæra- og lífeðlisfræði og næringarfræði. Óskar…
Jólaviðtalið er að þessu sinni við Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur. Bjarkey býr í Ólafsfirði og er Alþingismaður VG í Norðausturkjördæmi síðan 2013. Hún var bæjarfulltrúi í Ólafsfirði 2006–2013. Hún starfaði einnig…
Jólaviðtalið er nýr liður hér á síðunni, en nú skömmu fyrir jól hafði ég samband við nokkra viðmælendur í Fjallabyggð. Nokkur jólaviðtöl munu birtast hér á síðunni næstu daga. Fyrsta…
Minnum á eftirfarandi þjónustu hér á vefnum.
Íbúum Fjallabyggðar verður boðið að fagna vetrarsólstöðum í Fjallabyggð og ganga í Hvanneyrarskál, fimmtudaginn 21. desember kl. 18:00. Lagt verður af stað frá Rafstöðinni kl. 18:00. Gengið verður upp Skálarrípil…
Gunnar Birgisson Bæjarstjóri Fjallabyggðar og fjölskylda hans hefur fært hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala aðgerðargleraugu að gjöf. Gleraugun eru notuð til að sýna myndskeið úr aðgerðum. Gunnar var á deildinni eftir…