Flug til Húsvíkur verður styrkt næstu tvo mánuði
Flug til Húsvíkur verður styrkt næstu tvo mánuði á meðan að framtíðarfyrikomulag þeirra mála verður skoðað. Samkomulag hefur verið gert við flugfélagið Ernir að það fljúgi áfram til Húsavíkur fimm…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Flug til Húsvíkur verður styrkt næstu tvo mánuði á meðan að framtíðarfyrikomulag þeirra mála verður skoðað. Samkomulag hefur verið gert við flugfélagið Ernir að það fljúgi áfram til Húsavíkur fimm…
Bílvelta varð í morgun í Ljósavatnsskarði við Stóru-Tjarnir, en þar er einmitt hálka eins og víðar á Norðurlandi eystra. Ekki urðu slys á fólki í þessu óhappi.
Hálka er á Öxnadalsheiði og hálkublettir á Víkurskarði. Umferð hefur verið hleypt á nýja hluta Þverárfjallsvegar á milli Blönduós og Skagastrandar. Hraði hefur verið tekin niður í 70km/klst vegna steinkasts,…
Tvö ár eru liðin frá því að kirkjan í Grímsey brann. Það var mikið áfall en eyjaskeggjar létu þó engan bilbug á sér finna. Strax var hafist handa við að…
Tæplega 20 umsóknir bárust um þátttöku í þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýstu í sumar eftir slíku samstarfi við…
Sannarlega hefur úrkoman og vindurinn síðasta sólarhring haft talsverð áhrif á Norðurlandi eystra. Nú í morgun féllu tvær aurskriður á veginn um Dalsmynni, Fnjóskadalsveg eystri (835), og er hann lokaður…
Eftirfarandi bókun var samþykkt af stjórn SSNE 26. ágúst síðastliðinn: Stjórn SSNE tekur undir bókun byggðaráðs Norðurþings frá 13. júlí síðastliðinn. Reglulegt áætlunarflug á Aðaldalsflugvöll er mikilvægt fyrir íbúa, atvinnulíf…
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra heimsótti nýverið sýslumann, lögreglu og héraðsdóm á Norðurlandi vestra. Á Blönduósi tók sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra, Birna Ágústsdóttir, á móti ráðherra og kynnti starfsemi sýslumannsembættisins. Auk…
Lögreglan á Akureyri lýsir eftir ökumanni sem ók bifreið sinni af vettvangi eftir að hafa ekið á kú í Hörgárdal við Jónasarlund á Þjóðvegi 1 rétt eftir klukkan hálf fjögur…
Rúta sem var á Norðurleið valt á veginum skammt sunnan við Blönduós snemma í morgun. Farþegar voru á þriðja tug og urðu einhver slys á fólki. Þjóðvegur 1 var lokaður…
Viðbragðsaðilar í Eyjafirði voru kallaðir út um kl. 15:00 í gær vegna aðila sem hafði verið í smalamennsku innarlega í Eyjafirði og slasast. Mjög erfiðlega gekk að komast til mannsins…
Í haust og vetur verður hægt að ferðast með flugi frá Akureyri um allan heim. Breska flugfélagið easyJet hefur flug til Akureyrar í lok október og Icelandair býður upp á…
Það er sjaldan logn hjá teyminu í Norðanátt, en í haust hefst hraðallinn Startup Stormur, sem ætlaður er fyrir einstaklinga og fyrirtæki á Norðurlandi sem eru að vinna að grænum…
Rekstrarhagnaður af starfsemi RARIK fyrir fjármagnsliði (EBIT) á fyrri hluta ársins 2023 nam 916 milljónum króna en var 934 milljónir króna á fyrri helmingi ársins 2022. Fjármagnsliðir voru neikvæðir um…
Vígsla listaverksins Eddu eftir Beate Stormo fór fram í dag í Eyjafjarðarsveit. Edda stendur á hóli rétt norðan við Smámunasafnið, hóll sá heitir Hrafnskinnarhóll. Kirkjukór Grundarsóknar tók lagið og séra…
Páll Snorrason, Hörður Snorrason og Helga Hallgrímsdóttir í Hvammi hafa hlotið fyrstu Hvatningarverðlaun Eyjafjarðarsveitar fyrir óeigingjarnt framlag þeirra við að prýða umhverfi hjóla- og göngustígsins með skiltum og skúlptúrum. Að…
Aldrei hafa skráðar gistinætur á hótelum verið fleiri í júní á Norðurlandi en á þessu ári. Alls voru þær 54.236, sem er 8% fjölgun frá síðasta ári. Nýting hótelherbergja hefur…
Styrkjum hefur verið úthlutað úr Hvata, styrktarsjóði til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Alls hlutu 19 verkefni styrk að þessu sinni, alls að upphæð 19.880.000 kr. Hæstu styrkina hlutu…
Tilkynnt var um umferðarslys á Ólafsfjarðarvegi við Kambhól um kl. 00:30 í nótt. Einn aðili, sem talinn er alvarlega slasaður, var í bifreið sem valt út fyrir veg. Þyrla Landhelgisgæslunnar…
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út frá Akureyri á tíunda tímanum í gærkvöld vegna vélhjólaslyss við Þríhyrningsá á hálendinu. Þyrlusveitin var kölluð út með mesta forgangi og var komin á vettvang…
Þann 1. september næstkomandi verður sú breyting gerð í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi vestra að lögregluvarðstofan á Hvammstanga verður mönnuð. Í því felst að lögreglumenn munu hafa þar fasta starfsstöð…
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Þeir einstaklingar geta sótt um stuðning…
Lögregla og björgunarsveitir hafa hafið leit að manni við Goðafoss. Um er að ræða 70 ára gamlan ferðamann með heilabilun, sem varð viðskila við hópinn sem hann var að ferðast…
,,Vinkilkrókur“ við Blönduós – stytting hringvegar. Það vekur athygli mína að í nýrri samgönguáætlun sem nú liggur fyrir í samráðsgátt og allir hafa kost á að koma fram með umsagnir,…
Þann 1. ágúst verður gerð breyting á verðskrám Norðurorku en þá munu verðskrár allra veitna hækka um 4,9%. Miklar framkvæmdir eru yfirstandandi og framundan í öllum veitum fyrirtækisins og ljóst…
Vatn er án efa ein verðmætasta auðlind jarðar. Eitt af stóru verkefnum Norðurorku er að tryggja nægilegt magn af hreinu og góðu neysluvatni til einstaklinga og fyrirtækja á veitusvæðinu. Þess…
Eyjafjarðarsveit hefur samið við B. Hreiðarsson ehf. um síðari áfanga leikskólaviðbyggingar við Hrafnagilsskóla en tvö tilboð bárust í framkvæmdina. Áætlað er að starfsemi leikskólans Krummakots geti flutt í nýtt húsnæði…
Í júní var leitað verðtilboða hjá nokkrum verktökum í lengingu Lækjarvalla að Kirkjuvegi á Grenivík, sem er vinna við jarðvegsskipti og lagnir og er hluti af fyrri hluta verkefnis. Þrjú…