Gul viðvörun á Norðurlandi – hvassast á Tröllaskaga og við Eyjafjörð
Gul viðvörun er á Norðurlandi í dag. Ófært er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum vegna veðurs og er vegfarendum beðnir að vera ekki þar á ferð. Veðurspá: Suðvestan 15-23 m/s með…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Gul viðvörun er á Norðurlandi í dag. Ófært er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum vegna veðurs og er vegfarendum beðnir að vera ekki þar á ferð. Veðurspá: Suðvestan 15-23 m/s með…
Vakin er athygli á breyttum útivistartíma barna og unglinga sem tók gildi 1. september. Nú mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00 en 13 til 16…
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur ákveðið að veita styrki, að fjárhæð allt að 150 milljónum kr. af byggðaáætlun, til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir á höfuðborgarsvæðinu eiga kost á…
Bakhjarlar Eims, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Samtök sveitarfélaga- og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, Norðurorka og Orkuveita Húsavíkur, ásamt Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra undirrituðu í dag samkomulag um inngöngu…
Sveitarfélögin Húnabyggð, Húnaþing vestra, Skagafjörður og Skagaströnd auk Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) ræddu við ríkisstjórnina um stöðu og þróun samfélagsins á Norðurlandi vestra á fundi í dag. Samgöngumál,…
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun heimsækja Patreksfjörð, Raufarhöfn og Þórshöfn dagana 2.-7. september. Heimsóknirnar eru gerðar með það að markmiði að íbúar byggðarlagana geti hitt ráðherra og átt milliliðalausar samræður…
Frigg er nýr gagnagrunnur utan um skráningu upplýsinga um íslenska nemendur í leik-, grunn- og framhaldsskóla sem nú er í smíðum. Upplýsingarnar hafa fram til þessa verið vistaðar hjá mismunandi…
Unnin voru eignaspjöll í Húnaskóla á Blönduósi síðastliðna nótt. Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra fer með rannsókn málsins og óskar eftir ábendingum um mannaferðir við grunnskólann frá kl. 15:00 í gær…
Umferðin á Hringvegi í nýliðnum júlímánuði reyndist 1% meiri en í sama mánuði í fyrra og þá hefur umferðin aldrei verið meiri. Mest jókst umferð um Norðurland, eða 11,4% en…
Innviðaráðuneytið hefur formlega staðfest sameiningu Húnabyggðar og Skagabyggðar og tekur sameiningin gildi 1. ágúst 2024. Tekur sveitarstjórn Húnabyggðar við stjórn hins sameinaða sveitarfélags samdægurs og fer með stjórn þess til…
Eftir hádegi í dag kom tilkynning til lögreglu og sjúkraflutningamanna á Húsavík um reiðhjólaslys við Jökulsárgljúfur. Þar hafi reiðhjólamaður fallið fram af kletti og þá hafði samferðamaður hans einnig slasast…
Vikulega í sumar hefur verið boðið upp á gönguferðir fyrir eldri borgara í Eyjafjarðarsveit. Fyrsta gangan var 4. júní og síðasta er áætluð 27. ágúst. Fjölbreyttar leiðir hafa verið skipulagðar…
Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur samþykkt að skólamáltíðir við Grenivíkurskóla verði gjaldfrjálsar frá ágúst 2024 í samræmi við fyrirliggjandi samkomulag ríkisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Gul viðvörun er á öllu Norðurlandi vegna veðurs í dag. Spáin gildir til 15:00 á Norðurland vestra og til 17:00 á Norðlandi eystra. Spá fyrir Norðurland vestra: Norðvestan 8-15 m/s…
Í haust tekur Þingeyjarsveit í notkun nýtt stjórnsýsluhús á Laugum. Húsið hýsti áður Litlulaugaskóla og síðar Seiglu. Í húsinu verður stjórnsýsla sveitarfélagsins, en auk þess verða leigð verða út skrifborð…
Þingeyjarsveit leitar að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi í starf slökkviliðsstjóra. Leitað er að einstaklingi sem hefur frumkvæði og aðlögunarhæfni að síbreytilegum aðstæðum og fjölbreyttum verkefnum. Slökkviliðssjóri heyrir beint undir sveitarstjóra.…
Vegagerðin varar ökumenn við mögulegum bikblæðingum á Norðurlandi næstu daga. Bikblæðingar eru á hluta Öxnadalsheiðar og hraði tekinn niður. Vegfarendur eru beðnir að virða merkingar og aka með gát. Unnið…
Sparisjóðirnir hafa valið SmartFlow lausn frá Taktikal til að einfalda og umbreyta verkferlum hjá sér. “Við erum á vegferð við að stafvæða öll ferli hjá okkur til þess að bæta…
Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan höfuðborgarsvæðisins samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Embætti forstjóra nýrra stofnana verða auglýst um helgina og mun forstjóri…
Talsvert minni umferð mældist í nýliðnum júní miðað við það sem búast hefði mátt við, þegar horft er til umferðar það sem af er ári. Umferðin í júní dróst saman…
Þjónusta sú sem barna- og unglingageðteymi (BUG) hefur veitt á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) mun færast til Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) frá og með 1. október næstkomandi. Markmiðið með þessari tilfærslu…
Nú á dögunum gaf Sparisjóðurinn út nýtt app sem er þróað í samstarfi við Origo. Í Sparisjóðsappinu geta viðskiptavinir sinnt öllum helstu bankaviðskiptum á fljótlegan, einfaldan og öruggan hátt. Lokaverkefni…
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð sem heimilar aukna aflaheimild upp á 2.000 tonn af þorski á yfirstandandi strandveiðitímabili. Heildarráðstöfun í þorski til strandveiða verður því 12.000…
Fargjöld stakra farmiða í landsbyggðarstrætó munu hækka úr 570 kr. í 600 kr. þann 1. júlí næstkomandi. Breytingin er í samræmi við hækkun á vísitölu neysluverðs en síðast var fargjald…
DriftEA, Háskólinn á Akureyri, Cowi, Deloitte, Efla, Enor, Geimstofan, og KPMG hafa staðfest samstarf um nýsköpun á Norðurlandi. Samningar hafa verið gerðir við Háskólann á Akureyri og sex öflug fyrirtæki…
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), Orkustofnun og Rafbílastöðin hafa síðastliðið ár unnið að greiningarvinnu á bifreiðaflota stofnunarinnar fyrir orkuskipti og uppbyggingu hleðsluinnviða. Bifreiðafloti Heilbrigðisstofnunar Norðurlands telur ríflega 40 bifreiðar og þjónustar Norðurlandið,…
Í dag hófst sumarsólstöðuhátíðin í Grímsey. Grímseyingar fagna þessum tímamótum árlega og bjóða gestum og gangandi að fagna með sér. Hér er stiklað á stóru í dagskrá hátíðarinnar: Föstudagur 21.…
Vart hefur verið við bikblæðingar á Öxnadalsheiði, víða í Eyjafirði og á Þverárfjallsvegi. Ökumenn eru beðnir um að sýna aðgát. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.