Jordan Damachoua farinn frá KF
Varnar- og miðjumaðurinn Jordan Damachoua sem spilað hefur stórt hlutverk hjá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar síðustu tvö tímabil hefur gert samning við Kórdrengi og mun leika með þeim í 2 .deildinni á…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Varnar- og miðjumaðurinn Jordan Damachoua sem spilað hefur stórt hlutverk hjá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar síðustu tvö tímabil hefur gert samning við Kórdrengi og mun leika með þeim í 2 .deildinni á…
Þann 1. desember verður fjölbreytt starf í Ólafsfjarðarkirkju. Barnastarf hefst kl. 11:00 – Börnin mega koma með bangsann sinn – Málað verður á piparkökur í safnaðarheimilinu. Aðventustund verður á Hornbrekku…
Sýning verður á verkum Guðmundar góða í Söluturninum við Aðalgötu á Siglufirði. Sýningin er opin frá 30. nóvember til 5. desember frá kl. 15:00-17:00.
Í dag, laugardaginn 30. nóvember og sunnudaginn 1. desember opna Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Jón Laxdal vinnustofur sínar og heimili í Freyjulundi norðan Akureyrar. Þetta verður í 20. sinn sem…
Jólabærinn minn, er nýtt jólalag um Ólafsfjörð í flutningi Idu Oddsdóttur, við undirleik Magnúsar Ólafssonar, sem er einnig höfundur lags. Höfundur texta er Guðrún Pálina Jóhannsdóttir. Hægt er að hlusta…
Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri Fjallabyggðar hefur ákveðið að láta af störfum fyrir Fjallabyggð af persónulegum og heilsufarslegum ástæðum frá og með 1. desember nk. Gunnar tók við starfi bæjarstjóra þann…
Sigurður Ægisson kynnir nýja bók sína um Gústa guðsmann í Bátahúsi Síldarminjasafnsins fyrsta sunnudag í aðventu, 1. desember kl. 17:00 Gestir fá tækifæri til að skoða ýmis gögn úr fórum…
Rafmagnslaust verður á Dalvík, Svarfaðardal og í Hrísey aðfararnótt föstudagsins 29.11.2019 frá kl. 00:00 til kl 01:00 vegna vinnu í aðveitustöð. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 5289690…
Félagar í Björgunarsveitinni Strákum á Siglufirði byrja að tengja ljósakrossana í gamla og nýja kirkjugarðinum á Siglufirði, fimmtudaginn 28. nóvember. Miðar fyrir tengigjaldi verða seldir í SR-Byggingavörum og þeir sem…
Kveikt verður á ljósum á leiðakrossum og á jólatrénu í kirkjugarðinum í Ólafsfirði, fimmtudaginn 5. desember kl. 20:00. Sóknarprestur Ólafsfjarðarkirkju flytur stutta hugvekju, félagar í Rótarýklúbb Ólafsfjarðar lesa úr ritningunni…
Erlendir ferðamenn sem heimsækja Norðurland eru mun líklegri til þess að fara í hvalaskoðun, heldur en aðrir ferðamenn sem koma til Íslands. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Rannsókn og ráðgjöf…
Á dögunum skrifaði Primex Iceland undir styrktarsamning við afrekskonuna Sólrúnu Önnu Ingvarsdóttur. Hún er hluti af A-landsliði Íslands í Badminton og afrekshóp Badmintonsambands Íslands. Ásamt því að keppa og stunda…
Stjórn Náttúrusetursins á Húsabakka óskaði við Ríkisskattstjóra að slíta félaginu á einfaldan máta í byrjun nóvember. Ríkisskattstjóri taldi að kjósa þyrfti skilanefnd til að slíta félaginu þar sem þetta væri…
Jólastemning verður á Ráðhústorginu á Siglufirði sunnudaginn 1. desember kl. 16:00. Ljósin verða tendruð á trénu og flutt verður hátíðarávarp. Dagskrá: Hátíðarávarp Börnin syngja jólalögin Barn úr leikskólanum Leikskálum tendrar…
Ljósin verða tendruð á jólatrénu við menningarhúsið Tjarnarborg í Ólafsfirði, laugardaginn 30. nóvember kl. 16:00. Jólamarkaður við Tjarnarborg opnar kl. 13:00. Dagskrá: Hátíðarávarp Börnin syngja jólalögin Barn úr leikskólanum Leikskálum…
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar keppti við UMFG í dag á Siglufirði í Benecta deildinni en liðið kemur frá Grundarfirði á Snæfellsnesi. Grundfirðingar léku í gær við Völsung á Húsavík þar sem…
Karlalið Blakfélags Fjallabyggðar og Þróttur Vogum mættust í íþróttahúsinu á Siglufirði í Benecta deildinni í blaki í dag. Búist var við jöfnum leik en liðin mættust í byrjun nóvember á…
Hversdagurinn er ný ljósmyndabók frá Birni Valdimarssyni. Bókin er með 67 litmyndum frá Siglufirði og nágrenni og er í brotinu 25×30 cm. og kostar 5.000 kr. Bókin er komin úr…
Fræðafélag Siglufjarðar heldur fund á Sigló hótel, þriðjudaginn 26. nóvember kl. 17:00. Efni fundarins eru íslenskar hafnir og erlendar fjárfestingar. Fyrirlesarar eru Stefán Már Stefánsson prófessor og Friðrik Árni Friðriksson…
Leikfélag Framhaldsskólans á Norðurlandi vestra, Sauðárkróki hefur frumsýnt söngleikinn Saga Donnu Sheridan – Mamma mía, og verða sýningar næstu daga. Þarna er um nýja leikgerð að ræða, sem byggð er…
Öll þurfum við einhvern tímann á lífsleiðinni á heilbrigðisþjónustu að halda, allt frá þörf fyrir heilsueflingu og stuðning til þess að auka vellíðan og fyrirbyggja sjúkdóma, til margþættari og flóknari…
Ferðamenn sem fara á söfn á Norðurlandi eru ánægðir með heimsóknir þangað, innlendir sem erlendir ferðamenn. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar sem Rannsóknarmiðstöð ferðamála vann að beiðni Markaðsstofu Norðurlands, en…
Forsala vetrarkorts í Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er hafin og stendur til 8. desember. Fullorðinskort kosta kr 21.000.- í stað 26.000.- börn 11-17 ára kr 9.000.- í stað 11.000.-…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að veita styrk vegna framkvæmda við Pálshús í Ólafsfirði að upphæð kr. 1.500.000. Hollvinir Pálshúss eru sjálfboðaliðasamtök sem standa að uppbyggingu safna í Pálshúsi. Félagið hefur…
Þann 14. nóvember síðastliðinn var dregið í happdrætti Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg (SSS) af fulltrúa Sýslumannsins á Norðurlandi eystra. Viðstöð voru fyrir hönd SSS: Jón Garðar Steingrímsson, formaður og Anna María…
Skíðafélag Dalvíkur hefur ráðið Hörð Finnbogason í stöðu svæðisstjóra í Böggvisstaðafjalli. Hörður er ferðamálafræðingur að mennt og hefur unnið í Hlíðarfjalli sem lyftuvörður, skíðagæslumaður, troðslumaður, skíðakennari, í snjóframleiðslu, svæðisstjóri og…
Dalvíkurbyggð ásamt Dalverki ehf. hafa fundið og sagað niður þrjú grenitré sem notuð verða sem jólatré fyrir byggðarkjarna Dalvíkurbyggðar. Trén koma frá íbúum á Klængshóli, Bjarkarbraut 3 og Staðarhóli og…
Slysavarnadeildin Dalvík stóð fyrir slysavarnamessu í morgun í Dalvíkurkirkju í tengslum við alþjóða minningardag fórnarlamba umferðarslysa. Fjölmenni mættu í messuna og þar á meðal viðbragðsaðilar sem mættu í einkennisfatnaði og…