Fjórir afrískir flóttamenn hafa sest að í Hrísey
Fjórir afrískir flóttamenn hafa sest að í Hrísey í kjölfar samnings sem Akureyrarbær gerði við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið um samræmda móttöku flóttafólks á þessu ári. Samþykkt var að sveitarfélagið taki á móti…