Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að veita styrk vegna framkvæmda við Pálshús í Ólafsfirði að upphæð kr. 1.500.000.

Hollvinir Pálshúss eru sjálfboðaliðasamtök sem standa að uppbyggingu safna í Pálshúsi. Félagið hefur staðið að framkvæmdum á neðri hæð hússins undanfarin ár og er nú unnið að því að byggja upp efri hæð hússins ásamt ytri klæðningu hússins.

Mynd frá Hollvinir Pálshúss.

Mynd frá Hollvinir Pálshúss.

Mynd frá Hollvinir Pálshúss.