Úrslit í Unglingamóti TBS á Siglufirði

Unglingamót TBS fór fram um helgina í Íþróttahúsinu á Siglufirði. 99 leikmenn voru skráðir til leiks frá sex félögum en keppt var í flokkum U11 – U19.

Eva Ström TBR ( flokkur U13) og Stefán Logi Friðriksson BH (flokkur U15) náðu þeim frábæra árangri að verða þrefaldir sigurvegarar á mótinu.

Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverjum aldursflokki. Með því að smella hér má sjá öll nánari úrslit frá mótinu.

U11 Einliðaleikur Snáðar 1. Erik Valur Kjartansson BH

2. Davíð Logi Atlason ÍA

 

U11 Einliðaleikur snótir 1. Júlía Marín Helgadóttir Tindastóll

2. Jósefína Myrra Sævarsdóttir TBS

 

U11 Tvíliðaleikur Snáðar 1. Erik Valur Kjartansson BH Davíð Logi Atlason ÍA

2. Emil Víkingur Friðriksson TBR Hrafnkell Gunnarsson TBR

 
U13 Einliðaleikur Hnokkar

1. Grímur Eliasen TBR

2. Brynjar Petersen TBR

 

U13 Einliðaleikur Tátur

1. Eva Ström TBR

2. Birna Sól Björnsdóttir TBR

 

U13 Tvíliðaleikur Hnokkar

1. Brynjar Petersen TBR Grímur Eliasen TBR

2. Erling Þór Ingvarsson TBS Sebastían Amor Óskarsson TBS

U13 Tvíliðaleikur Tátur

1. Birna Sól Björnsdóttir TBR Eva Ström TBR

2. Emilía Ísis Nökkvadóttir BH Matthildur Thea Helgadóttir BH

 

U13 Tvenndarleikur Hnokkar / Tátur

1. Brynjar Petersen TBR Eva Ström TBR

2. Erik Valur Kjartansson BH Emilía Ísis Nökkvadóttir BH

 

U15 Einliðaleikur flokkur Sveinar

1. Stefán Logi Friðriksson BH

2. Eggert Þór Eggertsson TBR

 

U15 Einliðaleikur Meyjar

1. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH

2. Katla Sól Arnarsdóttir BH

 

U15 Tvíliðaleikur Sveinar

1. Birkir Darri Nökkvason BH Stefán Logi Friðriksson BH

2. Rúnar Gauti Kristjánsson BH Úlfur Þórhallsson Hamar

 

U15 Tvíliðaleikur Meyjar

1. Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR Iðunn Jakobsdóttir TBR

2. Emma Katrín Helgadóttir Tindastóll

Katla Sól Arnarsdóttir BH

 

U15 Tvenndarleikur Sveinar / Meyjar 1. Stefán Logi Friðriksson BH Lena Rut Gígja BH

2. Rúnar Gauti Kristjánsson BH Katla Sól Arnarsdóttir BH

 

U17 Einliðaleikur Drengir

1. Máni Berg Ellertsson ÍA

2. Daníel Máni Einarsson TBR

 

U17 Tvílíðaleikur Drengir

1. Daníel Máni Einarsson TBR Eiríkur Tumi Briem TBR

2. Einar Óli Guðbjörnsson TBR

Steinar Petersen TBR

 

U17 Tvenndarleikur Drengir / Telpur

1. Máni Berg Ellertsson ÍA

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH

2. Eiríkur Tumi Briem TBR

Sigurbjörg Árnadóttir TBR

 

U19 Einliðaleikur Piltar

1. Gabríel Ingi Helgason BH

2. Eiríkur Tumi Briem TBR

 

U19 Einliðaleikur Stúlkur

1. Lilja Bu TBR

2. Natalía Ósk Óðinsdóttir BH

 

U19 Tvíliðaleikur Piltar

1. Gabríel Ingi Helgason BH Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH

2. Guðmundur Adam Gígja BH Steinþór Emil Svavarsson BH

 

U19 Tvíliðaleikur Stúlkur

1. Natalía Ósk Óðinsdóttir BH Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

2. Lilja Bu TBR Sigurbjörg Árnadóttir TBR

 

U19 Tvenndarleikur Piltar / Stúlkur

1. Guðmundur Adam Gígja BH

Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

2. Stefán Steinar Guðlaugsson BH

Sara Bergdís Albertsdóttir BH