Þjóðlagahátíð lýkur í dag á Siglufirði
Lokatónleikar á Þjóðlagahátíðinni verða í dag í Siglufjarðarkirkju kl. 14:00-16:00. Sinfóníuhljómsveit unga fólksins frumflytur Minni, nýtt verk eftir Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur fyrir sópran og hljómsveit, klarinettukonsertinn Búkollu eftir Þorkel Sigurbjörnsson…