Unglingamót TBS klárast í dag á Siglufirði
Í gær fóru fram einliðaleikir í Unglingamót TBS í badminton í Íþróttahúsinu á Siglufirði. Yfir 140 leikir voru háðir í gær og voru úrslitaleikir í einliðaleikjum kláraðir í gær rétt…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í gær fóru fram einliðaleikir í Unglingamót TBS í badminton í Íþróttahúsinu á Siglufirði. Yfir 140 leikir voru háðir í gær og voru úrslitaleikir í einliðaleikjum kláraðir í gær rétt…
Strákarnir í Fjallabyggð sem halda úti glaðvarpinu Á tæpasta vaði hafa gefið út þriðja þáttinn í 2. seríu. Fyrir þá sem vilja ekki hlusta á þeirra pælingar og drauma um…
Fjórir viðburðir verða eru á næstu dögum á vegum TBS á Siglufirði. Von er á 100 keppendum laugardaginn 30. september frá öllu landinu. Opinn Fjölskyldudagur er sunnudaginn 24. september kl.…
Ástralski kórinn ‘Southland Choir’ hefur ferðast hálfan hnöttinn til þess að halda tónleika á Íslandi. Kórinn stendur fyrir tónleikum í Bátahúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði, sunnudaginn 24. september kl. 17:00. Ókeypis…
Eins og sjá má á myndum þá fauk hálft þakið af húsi á Siglufirði og dreifðist um allan bæinn bárujárnsplötur og brak. Þá var einn húsbíll á tjaldsvæðinu á Siglufirði…
Hlaðvarpið Á tæpasta vaði er aftur komið í loftið eftir smá sumarfrí. Þetta eru strákarnir í Fjallabyggð undir forystu Guðmunds Gauta, Hrólfs rakara og Jóns Karls. Að vanda ræða þeir…
Slökkvilið Fjallabyggðar fékk í gær tilkynningu um eld í bát á Siglufirði. Þegar var mikið viðbragð virkjað, meðal annars áhöfnin á björgunarskipinu Sigurvin og sjúkraflutningamenn frá HSN sem héldu á…
Evrópsku Kítinsamtökin, EUCHIS 2023, halda ráðstefnu á Siglufirði 11.-14. september 2023, en fyrsti ráðstefnudagurinn var í gær. Samtökin eru leiðandi á heimsvísu í kítíniðnaðnum og munu rúmlega hundrað vísindamenn og…
Framkvæmdir við uppsetningu stoðvirkja fyrir ofan byggðina í Siglufirði á vegum Ofanflóðasjóðs og Fjallabyggðar hafa gengið mjög vel í sumar. Áætlanir gera ráð fyrir að verkið allt klárist í lok næsta…
Fjallabyggð í samvinnu við Landhelgisgæsluna stóð fyrir hreinsun við Óskarsbryggju á Siglufirði. Tveir af köfurum Landhelgisgæslunnar unnu mikið þrekvirki og sótt um 40 stykki af bíldekkjum sem losnaða hafa frá…
Strandblakmót fór fram á Siglufirði í gær en sex lið tóku þátt. Spilað var í 15 mínútur á hvern leik og það lið sem hafði færri stig datt út þar…
Í ár verður ein stór grillveisla fyrir íbúa og gesti í upphafi Síldarævintýris, í stað minni hverfisgrilla. Sameiginlegt grill fyrir íbúa Siglufjarðar verður á skólabala hefst kl. 18.00 fimmtudaginn 3.…
Við fengum sendar þessar frábæru drónamyndir frá Patrick Bors íbúa á Siglufirði sem keyrði upp drónan sinn á Trilludögum og tók nokkrar myndir yfir hafnarsvæðið þar sem fjöldi manns var…
Talið er að nokkur hundruð gesta hafi tekið þátt í Trilludögum á Siglufirði í gær, en þar var í boði að fara á sjóstöng með trillukörlum bæjarins. Þá voru nokkur…
Nú er dagskráin orðin ljós fyrir Trilludaga sem fara fram á Siglufirði laugardaginn 29. júlí. Setning verður kl. 10:00 og frítt verður á sjóstöng kl. 10:15-15:00. Þess á milli verður…
Laugardaginn 29. júlí verður glæsilegur minnisvarði um síldarstúlkur vígður á Siglufirði. Í tilefni þess blæs Síldarminjasafnið til málþings, þar sem síldarstúlkur og þáttur þeirra í sögu þjóðarinnar verður til umfjöllunar.…
Siglufjörður mun iða af lífi þegar fjölskylduhátíðin Trilludagar verður haldin laugardaginn 29. júlí næstkomandi. Þar verður gestum á öllum aldri boðið upp á sjóstöng og siglingar út á fjörðinn fagra.…
Nú þegar listaverkið er komið á sinn stað á hinni nýbyggðu bryggju á Siglufirði hefur stjórn RÆS- minningarfélags um síldarstúlkuna ákveðið að hrinda af stað almennri fjársöfnun til að styrkja…
Í vikunni heimsóttu Síldarminjasafnið á Siglufirði framleiðendur þáttanna Rick Steves’ Europe, en Rick Steves hefur um árabil verið þekktur þáttarstjórnandi og höfundur ferðahandbóka. Einnig var Cameron Hewitt, samstarfsmaður Ricks með…
Fjallabyggð hefur brugðist hratt við ákalli um langtímalausnir í sértækum húsnæðisúrræðum fyrir fatlað fólk og öryrkja. Sveitarfélagið hefur þegar tryggt sér þrjár nýjar íbúðir sem byggðar verða á Vallarbraut 4-6…
Arismari trio heldur tónleika á Þjóðlagasetrinu á Siglufirði í kvöld kl. 20:00. Sveitin samanstendur af tónlistarmönnunum og systkinunum Renu, George og Alexander Rasoulis. Þau munu flytja hefðbundin lög og dansa…
Frjó er listahátíð í Fjallabyggð sem stendur yfir 13.-16. júlí, þar sem fram koma listamenn og skapandi einstaklingar sem framkalla list sína með ólíkum miðlum og sameinast í einum suðupotti…
Hlaðvarpið úr Fjallabyggð, Á tæpasta vaði, luku við sinn tólfta þátt í fyrstu seríunni í gær og tilkynntu í lok þáttarins að þeir séu nú komnir í sumarfrí en mæti…
Í dag eru 8 einbýlishús til sölu á Siglufirði. Allt eru þetta hús á tveimur hæðum og flest yfir 170 fm. Fjögur einbýli eru yfir 220 fermetrum. Verð á fermetra…
Það er þétt dagskrá í dag á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði og verða viðburðir allan daginn og fram á kvöld. Viðburðir verða í Siglufjarðarkirkju þegar Olga Vocal mætir til leiks kl.…
Fjallabyggð fékk þrjú tilboð í vinnu deiliskipulags fyrir suðurbæ Siglufjarðar. Tilgangur skipulagsins er fyrst og fremst að þétta byggð á Siglufirði, með því að deiliskipuleggja íbúðarlóðir inn á milli þegar…
Fjallabyggð hefur samþykkt óverulegar breytingar á deiliskipulagi skíðasvæðisins í Skarðsdal sem Leyningsás ses. óskaði eftir. Helsta breytingin felst í uppsetningu diskalyftu fyrir ofan fyrirhugað bílastæði og aðlögun svæðisins. Súlulyfta verður…
Það er glæsileg dagskrá í dag á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði. Viðburðir verða á Þjóðlagasetrinu, Siglufjarðarkirkju, Bátahúsi Síldarminjasafnins og á Rauðku. Dagskrá: Þjóðlagasetrið kl. 17.15 – 18.00 Víglundarsaga í tali og…