Á skíðum í Skíðaparadís Siglfirðinga (Myndband)

Skemmtilegt stuðmyndband þar sem hægt er að sjá hversu glæsilegt og stórfenglegt  er að vera í kvöldbirtunni í Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði.  Myndbandið sýnir frá þar sem fjölskylda kemur frá Akureyri til Siglufjarðar akandi á bíl í leit að skíðasvæði, en þennan umrædda dag þá var Hlíðarfjall lokað vegna hvassviðris, en logn og sæla á Siglufirði.