Ferðafélag Akureyrar á Múlakollu við Ólafsfjörð

Ferðafélag Akureyrar bíður upp á fjölmargar ferðir í sumar, og nokkrar þeirra eru í nágreni við Fjallabyggð. Félagið bíður upp á ferðina Sumarsólstöður á Múlakollu þann 20. júní í sumar. Nánari upplýsingar hér að neðan.

Sumarsólstöður á Múlakollu, 970m. skorskorskor
20. júní. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23, Akureyri.
Fararstjóri: Gunnar Halldórsson.
Verð: 2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Gengið frá gamla Múlaveginum ofan við Brimnes, upp dalinn norðan við Brimnesána og upp á Múlakollu.
Vegalengd alls 8 km. Hækkun 910 m.