3. og 4.flokkur KF: Æfingaleikur við Þór á sunnudaginn

4. flokkur Þórs á Akureyri hefur boðið KF að koma í heimsókn og spila æfingaleik sunnudaginn 11. nóvember kl. 16:30-17:00 í Boganum á Akureyri. KF hefur þegið það boð.  Allir 4. flokks strákar úr KF sem hafa verið að æfa vel eiga að mæta samt nokkrum strákum úr 3. flokk KF.  Foreldrar verða að vera undirbúnir að keyra á sunnudaginn.