Bóksafn Fjallabyggðar á Siglufirði hélt bókamarkað í gær, laugardag. Yfir 120 manns heimsóttu markaðinn og gerðu góð kaup. Yfir 300 bækur seldust en hægt var að kaupa bækur 50 kr. og 100 kr.

10404185_251500975043911_4649647557457062768_n 1044371_251500995043909_5262314500429933751_n

Myndir frá Facebooksíðu Bókasafns Fjallabyggðar.