Sjálfstæðisflokkurinn í Fjallabyggð ætlar kveðja veturinn og halda grillveislu í hádeginu í dag, laugardaginn 25. maí kl. 12:00. Tommi í Tröllakoti í Ólafsfirði býður heim í grill og veðurspáin lofar góðu. Allir velkomnir og nánari upplýsingar í viðburðinum á fésbókinni.