Vinnumálastofnun hefur samþykkt framlag á móti sveitarfélaginu Fjallabyggð vegna 5 tímabundinna starfa í Fjallabyggð í júní og júlí í sumar fyrir námsmenn og atvinnuleitendur.