Vegna vinnu verða Múlagöng lokuð frá miðnætti aðfaranótt föstudags 10. mars en umferð verður hleypt í gegn eins og hægt er.

Frá þessu var greint á vef Vegagerðarinnar.