Fyrir bæjarráði Norðurþings liggur viljayfirlýsing milli Zhongkun Group og Norðurþings. Viljayfirlýsingin felur í sér samvinnu er varðar skipulagsmál og uppbyggingu ferðaþjónustu í héraði. Fyrirtækið stefnir að verulegum fjárfestingum í sveitarfélaginu Norðurþingi gangi þær áætlanir sem kynntar hafa verið eftir.