Samfylkingarfélögin í Fjallabyggð eru tvö og eru staðsett á Siglufirði og í Ólafsfirði. Nú stendur til að sameina félögin í eitt og hefur því verið boðað til félagsfundar í Höllinni Ólafsfirði, fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:30. Hinn eini sanni Kristján L. Möller mun mæta á svæðið og ræða landsmálin og svara spurningum félagsmanna. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í stofnun á nýju Samfylkingarfélagi í Fjallabyggð.

2606535989

photo