Sjúkrahús Akureyrar(FSA) hefur óskað eftir breytingu á deiliskipulagi lóðar við FSA við Eyrarlandsveg á Akureyrir. Breytingin felst í því að rífa niður líkhús. Um er að ræða minniháttar breytingu á húsnæði sem er ekki í notkun og er breyting sem varðar Akureyrarbæ og lóðarhafa.

Skipulagsnefnd og Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hafa lagt til að deiluskipulagstillagan verði samþykkt.