Gatnagerð við Eyrarflöt á Siglufirði hófst haustið 2022 með nýrri götu og lögnum að Eyrarflöt 14-20. Um er að ræða nýtt byggingasvæði á Siglufirði. Ásókn í aðrar lóðir á svæðinu kalla á frekar gatnagerð og frágang á svæðinu.
Til að hægt sé að halda áfram með uppbygginu íbúða, sérstaklega til endursölu, er mikilvægt að frágangi grænna svæða sé lokið, s.s. leiksvæðis, sem og frágangur gatna og gangstétta og önnur umgjörð svæðisins.
