Árið 1990 lögðu sjö norðlenskir þingmenn fram tillögu til þingsályktunar um að kanna lagningu vegar og gerð jarðganga milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar um Héðinsfjörð. Einn þingmannana hét Sverrir Sveinsson, en 20 árum síðar voru Héðinsfjarðargöng vígð.