Um helgina, 13. og 14. ágúst tekur við vetrarhelgaropnun í Sundlaug Dalvíkur. Frá og með helginni verður opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 10:00 til kl. 16:00.