Vetrarstarfið er að hefjast í Siglufjarðarkirkju um næstu helgi með kirkjuskóla og kertamessu. Dagskráin á sunnudag, 9. október, er þessi:
Kl. 11.15–12.45: Kirkjuskóli.
Kl. 17.00–17.45: Kertamessa.