Þriggja daga vetrarfrí í Grunnskólum Fjallabyggðar hefst á morgun mánudaginn 20. febrúar. Kennsla hefst aftur fimmtudaginn 23. febrúar. Það ætti því að vera líflegt bænum þessa daga, og örugglega einhverjir sem skella sér á skíði ef veður leyfir.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Þriggja daga vetrarfrí í Grunnskólum Fjallabyggðar hefst á morgun mánudaginn 20. febrúar. Kennsla hefst aftur fimmtudaginn 23. febrúar. Það ætti því að vera líflegt bænum þessa daga, og örugglega einhverjir sem skella sér á skíði ef veður leyfir.