Fimm tilboð bárust vegna byggingu á Kaffihúsi og minjagripasölu í Lystigarðinum á Akureyri. Samþykkt var að taka lægsta boðinu, og var Verkís með lægsta boðið en AVH með það hæsta.

Tilboðin:
Verkís hf – kr. 2.259.000
VN ehf – kr. 2.330.000
Opus ehf – kr. 2.940.000
Mannvit hf – kr. 3.012.000
AVH – kr. 3.550.000