Veitinga- og gistihúsið North á Siglufirði fékk nýlega nýja eigendur. Húsið opnar nú formlega föstudaginn 27. janúar að Lækjargötu 10.

Pub Quiz verður haldið föstudaginn 27. janúar kl. 21. Allar pizzur á 1750 kr til kl. 21 ásamt öðrum tilboðum. Eldhúsið er opið frá 18-21. Borðapantanir í síma 467-2100.

Flottur matseðill: Tröllaborgari, Nautaloka, Plokkfiskur, Lambakótilettur.

Víkingur Sterki tekur vel á móti gestum.