Um helgina var undirritaður samningur milli Stangveiðifélags Siglfirðinga og veiðiréttarhafa í Flókadal. Flókadalsá er nú formlega á vegum Stangveiðifélags Siglfirðinga næstu tvö árin. Það verða Jón Heimir Sigurbjörnsson, Þorgeir Bjarnason og Eiður Hafþórsson sem munu sjá um Flókadalsánna fyrir hönd félagsins.

Mynd: Salmon.is