Búið er að opna Ólafsfjarðarmúla. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er á veginum. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er á Siglufjarðarvegi og mokstur í gangi.
Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum á Norðurlandi en þæfingur er í Fljótum, Almenningum og Ólafsfjarðarmúla og áfram unnið að mokstri.