Í tilefni af 40 ára afmæli Varmahlíðarskóla verður opið hús í skólanum í dag, fimmtudaginn 26. maí frá kl. 15:00 til 18:00. Klukkan 16:30 er hátíðarsamkoma í íþróttamiðstöð og danssýning nemenda. Á opnu húsi verða verk nemenda sýnd og afrakstur þemadaga. Boðið verður uppá kaffi og meðlæti.

Allir velkomnir, gamlir nemendur, velunnarar skólans og aðrir.

varma