Víðast hvar er greiðfært á Norðurlandi en hvasst er á svæðinu, þá helst í Fljótum og Almenningum.
Vegfarendur eru beðnir að sýna aðgát vegna hættu á grjóthruni í umhleypingum næstu daga á Siglufjarðarvegi.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.