Þann 11. ágúst var búið að sprengja 293 metra í Vaðlaheiðargöngum, og lengdust göngin um 63 metra vikuna 5.-11. ágúst. Það er sem sagt búið að grafa 4 % af heildarlengdinni sem verður 7170 metrar.

Vaðlaheiðargöng
Mynd frá Facebooksíðu Vaðlaheiðarganga.