Vel hefur gengið síðustu vikuna að grafa í Vaðlaheiðargöngum, heildarlengdin er nú orðin 361 metri. Göngin verða alls 7170 metrar.

375663_121030404734012_384711722_n
Mynd frá Facebooksíðu Vaðlaheiðarganga.