Vinnan við Vaðlaheiðargöng gengur vel en í vikunni 22.-29. júlí voru komnir alls 183 m af 7.170 m. Var þetta fjórða vikan í greftri.
Aðstæður í göngum eru góðar og lengdust göngin um 59 m þessa daga. Heildarlengd ganga núna er 2,6% af loka heildarlengd.

1004054_119890738181312_384056593_n 1044687_119890674847985_260400670_n